Leita í fréttum mbl.is

Topalov sigurvegari Norway Chess-mótsins - Carlsen tapađi fyrir Hammer

Búlgarski stórmeistarinn Veselin Topalov (2797) sigrađi á Norway Chess-mótinu sem lauk í Stafangri í gćr. Hann tryggđi sér sigurinn međ stuttu jafntefli gegn Anand (2804) í lokaumferđinni. Nakamura (2780) vann Aronian (2780) í lokaumferđinni og varđ jafn Indverjanum í 2.-3. sćti. Hammer (2677) vann Carlsen (2876). Ţađ er í fyrsta sem ţađ gerist í kappskák.

Lokastađan

1. Topalov (2797) 6,5 v. 
2.-3. Anand (2804) og Nakamura (2802) 6 v.
4. Giri (2773) 5,5 v.
5.-6. Caruana (2805) og Vachier-Lagrave (2723) 4 v.
7.-8. Carlsen (2876) og Grischuk (2781) 3,5 v.
9.-10. Aronian (2780) og Hammer (2677)
 3 v.

Miklar breytingar urđu á topplistanum viđ ţessa breytingar. Forysta Carlsen á toppnum minnkađi úr 72 stigum niđur í 37 stig.

2700

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki Topalov kominn í efsta sćti međ 2834 og Carlsen međ 2830 Elo

Erlingur Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 26.6.2015 kl. 13:26

2 Smámynd: Skák.is

Nei ţetta eru uppfćrđar tölur eftir Norway Chess.

Skák.is, 26.6.2015 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband