Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Töluverđar breytingar eru á listanum eftir Íslandsmótiđ í skák. Hannes Hlífar Stefánsson (2580) er sem fyrr stigahćstur. Sigurđur Freyr Jónatansson er stighćastur nýliđa og Einar Valdirsson hćkkar mest frá maí-listanum.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) er stigahćsti skákmađur landsins. Stutt er ţó í nćstu menn sem eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2571). 

Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.

Nr.SkákmađurTitStigSkMismAtHrađ
1Stefansson, HannesGM258018-1025102585
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2571111025572550
3Steingrimsson, HedinnGM2561112925542588
4Olafsson, HelgiGM25460025422614
5Hjartarson, JohannGM253511-31 2550
6Petursson, MargeirGM252900 2546
7Danielsen, HenrikGM251020-10 2549
8Arnason, Jon LGM2499100 2409
9Kristjansson, StefanGM24850025352435
10Kjartansson, GudmundurIM246211-1224372346
11Gunnarsson, Jon ViktorIM24580023942492
12Thorsteins, KarlIM245300 2381
13Gretarsson, Helgi AssGM24500024812457
14Gunnarsson, ArnarIM24250024332444
15Thorhallsson, ThrosturGM24150024872481
16Thorfinnsson, BragiIM241415-224552416
17Thorfinnsson, BjornIM241111424122463
18Jensson, Einar HjaltiFM2394183523742287
19Ulfarsson, Magnus OrnFM23770023042309
20Johannesson, Ingvar ThorFM23728-623672385
21Arngrimsson, DagurIM237200 2377


Nýliđar 


Fimm nýliđar eru á listanum. Ţeirra stigahćstur er Sigurđur Freyr Jónantansson (1694) en í nćstu sćtum eru Arnţór Hreinsson (1542) og Freyja Birkisdóttir (1295).

Nr.SkákmađurTitStigSkMismAtHrađ
1Jonatansson, Sigurdur Freyr 1694101694 1568
2Hreinsson, Arnthor 154281542  
3Birkisdottir, Freyja 129551295  
4Adalsteinsson, Birgir 1257111257  
5Baldursson, Atli Mar 122961229  


Mestu hćkkanir


Einar Valdimarsson (77) hćkkar mest frá maí-listanum. Í nćstum sćtum eru Vignir Vatnar Stefánsson (72) og Hrund Hauksdóttir (45).

Nr.SkákmađurTitStigSkMismAtHrađ
1Valdimarsson, Einar 202277718911895
2Stefansson, Vignir Vatnar 195377217912016
3Hauksdottir, Hrund 17755451648 
4Davidsdottir, Nansy 171854215601510
5Jensson, Einar HjaltiFM2394183523742287
6Magnusdottir, Veronika Steinunn 168253414921557
7Steingrimsson, HedinnGM2561112925542588
8Kristinsson, Magnus 1793628 1747
9Sigurdsson, Birkir Karl 181562717771823
10Jonsson, Olafur Gisli 1926726 1861


Stigashćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2307) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga (2014) og Guđlaug (1934) Ţorsteinsdćtur.

Nr.SkákmađurTitStigSkMismAtHrađ
1Ptacnikova, LenkaWGM2307112322672089
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20146-319271943
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM19346-920072004
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 19260018931884
5Kristinardottir, Elsa Maria 18900018422020
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 18620019481966
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 179061  
8Hauksdottir, Hrund 17755451648 
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 177100 1737
10Davidsdottir, Nansy 171854215601510


Stigahćstu ungmenni landsins (20 ára og yngri)

Oliver Aron Jóhannesson (2300) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2266) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2227).

Nr.SkákmađurTitStigSkMismAtHrađ
1Johannesson, OliverFM23006-220612161
2Ragnarsson, DagurFM22666-1720712023
3Thorgeirsson, Jon Kristinn 2227001940 
4Karlsson, Mikael Johann 21610020272069
5Hardarson, Jon Trausti 21075-3619221971
6Thorhallsson, Simon 21060018511672
7Heimisson, Hilmir Freyr 19820017161802
8Sigurdarson, Emil 195500  
9Stefansson, Vignir Vatnar 195377217912016
10Birkisson, Bjorn Holm 18927-2116891616


Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2876) er sem fyrr langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Fabiano Caruana (2805) og Vishy Anand (2804).

Listann má nálgast hér.

Reiknuđ mót

  • Wow air vormót TR (a- og b-flokkur)
  • Skákmót öđlinga
  • Skákţing Íslands - landliđsflokkur
  • Bikarsyrpa TR # 4
  • Skákmót Vals (hrađskákstig)
  • Landsmótiđ í skólaskák - eldri og yngri flokkur -(atskákstig)

Meistaramót Skákskólans kemur til útreiknings í júlí nk.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband