Leita í fréttum mbl.is

Björgvin vetrarhrókur Ása

Vetrarhrókar 2015

Ţađ var létt og góđ stemming hjá ţeim tuttugu og sex skákmönnum sem skemmtu sér á hrađskákmótinu í gćr í Stangarhylnum. Ţetta var síđasta mótiđ á ţessari vetrarvertíđ. Svo byrjar nćsta törn fyrsta september í haust. Riddarar í Hafnarfirđi taka aldrei sumarfrí, ţeir tefla alla miđvikudaga frá eitt til fimm. Ţangađ fara ţeir skákţyrstu vona ég.

Ţađ voru ţrír skákmenn sem sönnuđu ţađ í gćr ađ ţeir eru í sér flokki í ţessum hóp, eins og ţeir hafa oft gert áđur. Ţetta voru ţeir Björgvin,Guđfinnur og Jóhann Örn. 

Björgvin fékk 10 vinninga af 11 í fyrsta sćti, hann tapađi ađeins fyrir Óla Árna. Guđfinnur fékk 9 ˝ vinning í öđru sćti, hann tapađi fyrir Björgvini og gerđi jafntefli viđ Össur. Jóhann fékk 9 vinninga í ţriđja sćti.hann tapađi fyrir Björgvini og Guđfinni en vann alla ađra. Nćstu sex fengu 6 ˝ vinning, ţannig ađ 2 ˝ vinningur eru á milli ţriđja og fjórđa manns, Ţess vegna teljast ţessir ţrír vera í sérflokki.

Eftir mótslok og kaffi veislu hjá henni Hallfríđi fór fram verđlaunaafhending.

Fyrst voru veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur vetrarins í B liđi. Ţar fékk Magnús V Pétursson brons, Einar S Einarsson silfur og Ásgeir Sigurđsson gull.

Vetrarhrókar 2015-neđri deild

Ţá var komiđ ađ ţví ađ verđlauna Vetrarhrókana, ţá sem fengu flesta vinninga á samanlögđum skákdögum vetrarins. 

Páll G Jónsson fékk bronsiđ hann fékk 150 v í 250 skákum eđa 60%, Guđfinnur R Kjartansson fékk silfriđ međ 199,5 v í 280 skákum eđa 71%. Vetrarhrókur nr 1 varđ svo Björgvin Víglundsson međ 239 v í 270 skákum eđa 89%. Björgvin fékk afhentan Vetrahrókinn sérsmíđađan farandgrip. Guđfinnur vann hann bćđi 2014 og 2013

Ađ sjálfsögđu fengu ţrír efstu í hrađskákmótinu gull,silfur og brons.

Ţađ má svo segja frá ţví ađ 65 skákmenn  heimsóttu okkur í vetur og tveir af ţeim komu á alla viđburđi vetrarins. Ţađ voru ţeir Jón Víglundsson og Guđfinnur R Kjartansson og ţeir fengu klapp í verđlaun fyrir ţađ.

Stjórnin öll,ţeir Garđar, Finnur, Viđar og Jónas, sá um skákstjórnina í gćr og gekk ţađ snurđulaust fyrir sig.

Ađ lokum vil ég ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt í starfinu í vetur kćrlega fyrir ţátttökuna.

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE

Vorhrađskákmót Ása 2015 - úrslit

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband