Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar og Héđinn ađ stinga af - Hjörvar vann Hannes - óvćnt úrslit

P1040340

Óvćnt úrslit settu svip sinn á sjöundu umferđ Íslandsmótsins í skák í kvöld. Sigurđur Dađi Sigfússon vann Jóhann Hjartarson og Lenka Ptácníková hafđi betur gegn Henrik Danielsen. Árangur Lenku gegn stórmeisturunum hefur veriđ afar eftirtektarverđur á mótinu en hún vann Hjörvar fyrr í mótinu og gerđi jafntefli viđ Hannes í gćr.

P1040347

Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson vann Guđmund Kjartansson. Hjörvar og Héđinn virđast hreinlega vera ađ stinga ađra keppendur af en ţeir hafa 1,5 vinnings forskot á Hannes sem er ţriđji. Ţess má geta ađ Hjörvar og Héđinn mćtast í lokaumferđinni á sunnudag. 

P1040334

Úrslit 7. umferđar

7umferd

Stađan

7stađa

Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Ţá teflir Hjörvar viđ Henrik og Héđinn viđ Einar Hjalta. Jón L. Árnason og Jóhann Hjartarson tefla einnig saman á morgun.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Hörpu. Heitt á könnunni! Ekkert Eurovision!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband