Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Arnar Finnsson skákmeistari Rimaskóla 2015

IMG_7039

Skákmót Rimaskóla var haldiđ í 22. sinn og var mótiđ ađ ţessu sinni bođsmót sem rúmlega 20 nemendum skólans var bođiđ ađ taka ţátt í. Sextán nemendur ţáđu bođiđ og tefldu sex umferđa mót undir stjórn Björns Ívars Karlssonar skákkennara skólans. Stigahćstu skákmennirnir Nansý Davíđsdóttir (1590)

IMG_7037

Norđrulandameistari stúlkna og Jóhann Arnar Finnsson (1410) komu jafnt í mark eftir sex umferđir međ 5,5 vinninga. Ţau gerđu innbyrđis jafntefli og unnu ađra andstćđinga sína. Ţau Nansý og Jóhann urđu ţví ađ tefla tveggja skáka einvígi. Fyrri skákinni lauk međ jafntefli en Jóhann Arnar vann síđari skákina. Jóhann Arnar sem er nemandi í 9. bekk Rimaskóla er ţví skákmeistari Rimaskóla 2015 og fćr nafn sitt ritađ á farandbikar og eignarbikar ađ launum. Hann hefur stundađ skákíţróttina mjög vel í vetur og sýnt og sannađ hversu efnilegur skákmađur hann er. Fimm efstu menn mótsins unnu sér inn gjafabréf fyrir pítsu.  

IMG_7036

 

Skákmót Rimaskóla hefur veriđ haldiđ frá stofnun skólans 1993 – 1994 og hefur Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari og landsliđsmađur Íslands oftast unniđ meistaratitilinn eđa í 7 skipti.  Međal annarra meistara skólans í gegnum árin eru efnilegustu skákmenn Íslands 20 ára og yngri, ţeir Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson.

 

Efstir

 

Rtg

Pts

BH.

1

Nansý Davíđsdóttir

1590

22˝

2

Jóhann Arnar Finnsson

1410

20˝

3

Joshua Davíđsson

1216

4

23

4

Mikael Maron Torfason

1000

4

17˝

5

Anton Breki Óskarsson

0

4

17˝

6

Valgerđur Jóhannsdóttir

0

3

22˝

7

Kristófer Aron Helgason

0

3

20˝

8

Ríkharđ Skorri Ragnarsson

0

3

18˝

9

Arnór Gunnlaugsson

0

3

17˝

10

Kjartan Karl Gunnarsson

0

3

16˝


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 8764900

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband