Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar og Héđinn efstir á Íslandsmótinu - enn ein spennuumferđin

P1040321

Enn ein spennuumferđin var í kvöld á Íslandsmótinu í skák ţegar sjötta umferđ fór fram í Hörpu. Hjörvar Steinn Grétarsson og Héđinn Steingrímsson unnu báđir og eru efstir međ 4,5 vinning. Hjörvar vann Björn Ţorfinnsson og Héđinn hafđi betur gegn Jóni L. Árnasyni. Hannes Hlífar Stefánsson er ţriđji međ 4 vinninga eftir afar spennandi skák gegn Lenku Ptácníková. Henrik Danielsen skaust svo upp í fjórđa sćti međ 3,5 vinning eftir sigur á Jóhanni Hjartarsyni. 

P1040327

Einar Hjalti Jensson vann svo Sigurđ Dađa Sigfússon og Bragi Ţorfinnsson vann Íslandsmeistarann Guđmundur Kjartansson. Jóhann, Einar og Bragi eru í 5.-7. sćti međ 3 vinninga.

P1040328

Sjöunda umferđ fer fram á morgun. Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ hún hefst fyrr en hefđbundnar umferđir eđa kl. 14. Ađalskák morgundagsins verđur ađ teljast skák Hjörvars og Hannesar. Héđinn mćtir Guđmundi og Henrik teflir viđ Lenku. 

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Hörpu. Heitt á könnunni!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 285
  • Frá upphafi: 8764816

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband