Leita í fréttum mbl.is

Hannes, Hjörvar og Héđinn efstir eftir gríđarlega spennandi umferđ - Jóhann vann Hannes

2015 05 18 17.03.32

Fimmta umferđ Íslandsmótsins í skák bauđ upp á magnţrungna spennu. Jóhann Hjartarson vann Hannes Hlífar Stefánsson í mjög vel tefldri skák sem bauđ upp á gríđarlega spennu. Hjörvar Steinn Grétarsson vann mikinn seiglusigur á Braga Ţorfinnssyni.

2015 05 18 17.02.32

 

Héđinn Steingrímsson vann nokkuđ öruggan sigur á Sigurđi Dađa Sigfússon. Mikil spenna var einnig í skák Jóns L. Árnasonar og Guđmundar Kjartanssonar sem endađi međ jafntefli eins og reyndar allar skákir Guđmundar hingađ til!

2015 05 18 17.01.53

Einar Hjalti Jensson vann svo Henrik Danielsen í mjög fjörugri skák og sama gerđi Björn Ţorfinnsson á móti Lenku Ptácníková í ekki síđur fjörugri skák. Umferđ mótsins hingađ til.

Allir skákirnar skemmtilegar, fjörugar og spennandi. 

Úrslit 5. umferđar

5umferđ

Hannes, Hjörvar og Héđinn eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning. Jóhann er fjórđi međ 3 vinninga. Guđmundur, Henrik, Björn og Jón L. hafa 2˝. Ađeins munar ţví vinningi á keppendunum í fyrstu átta sćtunum sem lofar góđu fyrir lokaátökin.

Stađan

Stađan

Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Ţá er bođiđ upp á tvćr stórmeistaraviđureignir. Annars vegar mćtast Henrik og Jóhann og hinsvegar Jón L. og Héđinn.

Röđun sjöttu umferđar

7umferd

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Hörpu. Heitt á könnunni!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 74
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764683

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband