Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann, Hjörvar og Héđinn hófu Íslandsmótiđ međ sigri

Íslandsmeistarinn frá ţví í fyrra Guđmundur Kjartansson hóf titilvörn sína međ ţví ađ gera jafntefli viđ Henrik Danielsen í 1. umferđ Íslandsmótsins sem hófst í Hörpu á uppstigningardag. Sigur Guđmundar í fyrra kom verulega á óvart og hann er til alls vís í keppni landsliđsflokksins í ár. Mótiđ í ár vekur einkum athygli fyrir ţátttöku Jóhanns Hjartarsonar og Jóns L. Árnasonar sem hefja ţarna undirbúning sinn fyrir EM landsliđa sem fram fer hér á landi í nóvember. Ţegar dregiđ var um töfluröđ varđ útkoman ţessi:

1. Henrik Danielsen 2. Sigurđur Dađi Sigfússon 3. Jón L. Árnason 4. Héđinn Steingrímsson 5. Einar Hjalti Jensson 6. Jóhann Hjartarson 7. Lenka Ptacnikova 8. Hjörvar Steinn Grétarsson 9. Bragi Ţorfinnsson 10. Björn Ţorfinnsson 11. Hannes Hlífar Stefánsson 12. Guđmundur Kjartansson.

Jóhann, Héđinn og Hjörvar unnu fremur auđvelda sigra í 1. umferđ en Hannes Hlífar lenti í tapstöđu:

Dađi-Hannes

Sigurđur Dađi Sigfússon – Hannes Hlífar Stefánsson

Hér at hvítur gert út um tafliđ međ 21. Rxh7+ Kc7 22. Bf6 Hg8 23. De2! Kannski hefur Sigurđur ekki tekiđ eftir ţví ađ leiki svartur 23.... Dg4 er hćgt ađ taka riddarann á e5 međ skák. Hann valdi hinsvegar ađ ţráleika međ 21. Rg4+ Ke8 22. Rf6+ Kd8 23. Rg4+ og nagar sig sennilega í handarbökin fyrir ţađ.

Ţví er viđ ađ bćta ađ Friđrik Ólafsson, sem skođađi ţessa stöđu heima hjá sér, kom strax auga á leik sem „skákreiknarnir“ voru ekki međ: 21. De2! Eftir 21. ... h6 22. Be3 Db4 á hvítur nokkra góđa kosti t.d. 23. Hf4! Db8 24. Bc5! Rd7 25. Hd4 og vinnur. Ţađ sem er athyglisvert viđ ţessa stöđu ađ svartur getur bókstaflega engu leikiđ, t.d. 25. ... Dc7 26. De1! og drottningin er á leiđ til b4 eđa h4.

Ađstćđur á 8. hćđ Hörpunnar eru prýđilegar međ stórfenglegu útsýni yfir Faxaflóann, Esjuna, Akrafjall og Skarđsheiđi. Ađstađan er hinsvegar óviđunandi frá sjónarhóli áhorfenda ţar sem einungis eru sýndar fjórar skákir á sýningartjaldi {Aths. ritstj. - átti ađeins viđ í fyrstu umferđ vegna tćknimála - eftir ţađ voru allar skákir sýndar). Vonandi bćtir mótshaldarinn úr ţví. Hinsvegar er hćgt er ađ fylgjast međ öllum skákum í beinni útsendingu á netinu.

Alls hafa fimm ţátttakendur einhvern tímann orđiđ Íslandsmeistarar. Hjörvar Steinn Grétarsson sem er 22 ára gamall hefur nokkrum sinnum reynt og kannski kemur röđin ađ honum í ár. Ef ekki ţá er bara ađ vera ţolinmóđur; sá sem á flesta titla, Hannes Hlífar Stefánsson, varđ Íslandsmeistari fyrst í tólftu tilraun. Hjörvar vann sannfćrandi sigur á Einari Hjalta sem kom inn í mótiđ á síđustu stundu en Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson hćttu viđ ţátttöku:

Skákţing Íslands 2015; 1. umferđ:

Einar Hjalti Jensson – Hjörvar Steinn Grétarsson

Hollensk vörn

1. d4 f5 2. c4 d6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 g6 5. g3 Bg7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6

Leningrad-afbrigđi Hollensku varnarinnar nýtur mikilla vinsćlda um ţessar mundir. Svona tefldi Shkariyar Makedyarov á Reykjavíkurskákmótinu í vetur.

8. b3 Ra6 9. Bb2 Dc7 10. d5 e5 11. dxe6 Bxe6 12. Rg5 Hae8 13. Rxe6 Hxe6 14. Dc2 Rc5 15. e3 Rfe4 16. Re2 Hee8 17. b4?

Ekkert lá á ţessum leik. Gott er 17. Hfd1 eđa 17. Rd4.

17.... Bxb2 18. Dxb2 Rd3! 19. Da3 Re5 20. Hfd1 Rxc4 21. Dxa7 d5 22. Dd4 Ra3 23. Hdc1 De7 24. Rf4 Ha8 25. Rd3 Rb5 26. Db2 Ha3!

Lokar á framrás a-peđiđ og nćr yfirráđum yfir a-línunni.

27. Re1 Dg7 28. Dxg7 Kxg7 29. Rc2 Ha4 30. Bf1 Rbc3 31. Rd4 Hfa8

Einar-Hannes32. f3

Hann varđ ađ reyna 32. b5.

32.... Hxa2 33. fxe4 Hxa1 34. Hxc3 fxe4 35. Kg2 H8a3 36. Hxa3 Hxa3 37. Kf2 Kf6 38. Be2 Ha2

Međ tvö peđ yfir á hrókurinn alls kostar viđ léttu menn hvíts.

39. b5 c5 40. Rb3 b6 41. Kf1 Hb2 42. Bd1 Hxh2 43. Be2 Hh1 44. Kf2 Hb1 45. Rd2 Hb2 46. Ke1 Ke5 47. Kd1 c4

– og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 16. maí 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband