Leita í fréttum mbl.is

Björn Hólm og Vignir Vatnar Íslandsmeistarar í skólaskák

Eldri flokkur

Íslandsmótiđ í skólaskák fór fram um helgina í Fischersetri á Selfossi. Mótiđ var afar spennandi og skemmtilegt. Svo fór ađ báđir titlarnir fóru til Kópavogs. Björn Hólm Birkisson, Smáraskóla, hampađi titlinum í eldri flokki og Vignir Vatnar Stefánsson, Hörđuvallaskóla, í ţeim yngri. 

Eldri flokkur

Björn Hólm Birkisson hlaut 11 vinninga í 12 skákum og var 1,5 vinningi fyrir ofan Akureyringinn Jón Kristin Ţorgeirsson og Hilmir Freyr Heimisson úr Patreksfirđi sem urđu í 2.-3. sćti. Jón hlaut silfriđ eftir stigaútreikning.

Röđ efstu manna:

  • 1. Björn Hólm Birkisson 11 v.
  • 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 9,5 v. (50,25)
  • 3. Hilmir Freyr Heimisson 9,5 v. (48,5)
  • 4. Dawid Kolka 9 v.
  • 5. Bárđur Örn Birkisson 8 v.
  • 6. Felix Steinţórsson 7,5 v.
  • 7.-8. Heimir Páll Ragnarsson og Gauti Páll Jónsson 6,5 v.

Mótstöfluna má finna á Chess-Results.

Yngri flokkur

Yngri flokkur

Vignir Vatnar Stefánsson hlaut 10 vinninga í 11 skákum í yngri flokki. Róbert Luu, sem einnig er úr Kópavogi, nánar tekiđ Álfhólsskóla, varđ annar međ 9,5 vinning og Óskar Víkingur Davíđsson úr Ölduselsskóla í Reykjavík varđ ţriđji. Ţessir ţrír voru í nokkrum sérflokki.

Röđ efstu manna:

  • 1. Vignir Vatnar Stefánsson 10 v. 
  • 2. Róbert Luu 9,5 v.
  • 3. Óskar Víkingur Davíđsson 9 v.
  • 4. Halldór Atli Kristjánsson 7 v.
  • 5. Stefán Orri Davíđsson 6,5 v.
  • 6.-7. Alexander Oliver Mai og Almar Máni Ţorsteinsson 5,5 v.
  • 8. Katla Torfadóttir 4,5 v.
  • 9. Sindri Snćr Kristófersson 4 v.

Góđur árangur Sunnlendinganna Almars og Kötlu er ánćgjulegur og vert er ađ benda á góđan árangur yngsta keppendans Stefáns Orra.

Mótstöfluna má finna á Chess-Results.

Landsmótsstjóri var Stefán Bergsson. Honum til ađstođar viđ skákstjórn voru Steinţór Baldursson og Gunnar Björnsson. Fyrir hönd heimamanna báru Aldís Sigfússon, frá Fischersetri og Björgvin G. Guđmundsson, formađur Skákfélag Selfoss og nágrennis, hitann og ţungann af mótshaldinu og gerđu ţeđ međ miklum sóma!

Mótiđ var langt og strangt og ţađ má vel greina töluverđa ţreytu í myndunum af verđlaunahöfunum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband