Leita í fréttum mbl.is

Hrund og Nansý byrja vel á NM stúlkna

DSC 0499

NM stúlkna hófst í gær í Kolding í Danmörku. Sex íslenskrar stúlkur taka þátt. Hrund Hauksdóttir og Nansý Davíðsdóttir byrja best þeirra en þær hafa 1,5 vinning eftir 2 umferðir. 

A-flokkur (u20)

DSC 0497

Hrund Hauksdóttir hefur 1,5 vinning og er í 2.-3. sæti. Veronika Steinunn Magnúsdóttir hefur 0,5 vinning.

B-flokkur (u16)

DSC 0490

Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Svava Þorsteinsdóttir eru ekki komnar á blað enn.

C-flokkur (u12)

DSC_0500

Nansý Davíðsdóttir er í 1.-4. sæti með 1,5 vinning. Freyja Birkisdóttir er ekki komin á blað.

Fararstjóri stelpnanna er Einar Hjalti Jensson. Tvær umferðir eru tefldar í dag. Þriðja umferð er nýhafin en hún hófst kl. 9. Hægt er að fylgjast með öllum stelpunum í beinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 20
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764032

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband