Leita í fréttum mbl.is

Mikil spenna fyrir lokaátök Landsmótsins

Mikil spenna er á Landsmótinu í skólaskák ţegar mótiđ er ríflega hálfnađ ađ loknum öđrum keppnisdegi. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hilmir Freyr Heimisson eru efstir í eldri flokki međ 6 vinninga í 7 skákum. Vignir Vatnar Stefánsson er efstur í yngri flokki. Fjöldi óvćntra úrslita hafa sett svip sinn á mótiđ sérstaklega í yngri flokki.

Eldri flokkur

Sjö umferđum er ólokiđ. Stađan er nokkuđ óljós ţar sem keppendur hafa ýmist klárađ 6 eđa 7 skákir. 

  • 1.-2. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hilmir Freyr Heimisson 6 v. af 7
  • 3. Björn Hólm Birkisson 5,5 v. af 6
  • 4. Dawid Koka 5,5 v. af 7
  • 5.-6. Heimir Páll Ragnarsson og Bárđur Örn Birkisson 4 v. af 6

Međal óvćntra úrslita má nefna ađ Heimir Páll vann Hilmi Frey.

Á morgun eru tefldar umferđir 8-12 í eldri flokki.

Yngri flokkur:

Sex umferđum er lokiđ í yngri flokki. 

  • 1. Vignir Vatnar Stefánsson 5,5 v 
  • 2. Róbert Luu 5 v.
  • 3.-4. Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson 4 v.
  • 5. Almar Máni Ţorsteinsson 3,5 v.

Óvćnt úrslit hafa sett mikinn svip á yngri flokki. Katla Torfadóttir vann t.a.m. bćđi Halldór Atla Kristjánsson og Sindra Snć Kristófersson. Almar Máni hefur náđ mörgum eftirtektarverđum úrslitum. Hann er t.d. sá eini sem tekiđ hefur punkt af Vigni Vatnari. Alexander Oliver vann svo Óskar Víking.

Umferđir 7-10 verđa tefldar á morgun.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband