Leita í fréttum mbl.is

Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld

P1040140

 

Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld í Fischersetri á Selfossi. Ásta Stefánsdóttir, bćjarstjóri Árborgar, setti mótiđ og lék fyrsta leikin fyrir heimamanninn, Almar Mána Ţorsteinsson gegn Alexander Oliver Mai. Ţađ skilađi sér vel ţví Almar vann skákina. Tvćr umferđir voru tefldar í kvöld í eldri flokki en ein í ţeim yngri. Mótinu verđur framhaldiđ á morgun en ţá verđa tefldar fimm umferđir! 

P1040147

 

Keppendur frá Reykjavík, sem ćtluđu ađ taka strćtó frá Mjódd, lentu í ţví óvćntu vandrćđum ađ enginn strćtó gekk vegna verkfalls Starfsgreinasambandsins. Voru ţá góđ ráđ dýr en međ ađstođ ađstandenda nokkurra keppenda tókst ađ manna nćgilega marga einkabíla!

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Hilmir Freyr Heimisson og Björn Hólm Birkisson eru jafnir og efstir í eldri flokki međ fullt hús. 

P1040145

Nćsta umferđ í báđum flokkum hefst kl. 10:15. Úrslitin eru uppfćrđ jafnóđum á Chess-Results.

Mótshaldiđ nú er samvinnuverkefni Skáksambandsins, Skákfélags Selfoss og nágrennis og Fischerseturs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 288
  • Frá upphafi: 8764866

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband