Leita í fréttum mbl.is

Skákmót Vals fer fram á miđvikudaginn

2014 04 30 20.48.50Skákmót Vals, keppnin um VALS-Hrókinn fer fram í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda miđvikudaginn 29. apríl og hefst kl. 18. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 5 2, ţ.e. 5 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2 sekúndum fyrir hvern leik. Keppt er um farandgripinn VALS-Hrókinn sem var gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals en gripurinn sem úr tré kom í leitirnar eigi alls fyrir löngu en fyrst var keppt um hann fyrir meira en 60 árum og međal sigurvegara á ţeim tíma voru Gunnar Gunnarsson og Björn Theódórsson. Núverandi handhafi Valshróksins er Jón Viktor Gunnarsson.

Fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt  m.a. varningur  frá HENSON fyrirtćki formanns skákdeildar Vals, Halldórs Einarsson. Allir skákunnendur er hvattir til ađ taka ţátt í mótinu og gamlir Valsmenn og konur eru alveg sérstaklega velkomin.

Mótiđ nú er haldiđ af Skákdeild Vals í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.

Valsmótiđ í skák hafi ekki fariđ fram um nokkurt skeiđ eđa ţar til ađ VALS-Hrókurinn kom í ljós og fór ţađ fram eftir hléiđ voriđ 2013. Ţá sigrađi Helgi Ólafsson örugglega. Í fyrra vann Jón Viktor Gunnarsson en ţađ mót dró til sín meira en 50 ţátttakendur. Mótiđ 2014 var haldiđ til minningar um Hermann Gunnarsson skákunnenda og einn frćgasta afreksmann  sem Valsmenn hafa eignast. Hermann var međal ţáttakenda á mótinu 2013.

Von er á fjölmörgum öflugum skákmönnum til ţátttöku en mótiđ fer fram eins og undanfarin ár í Lollastúku.  

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Mótshaldar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttakendur viđ 50 ef ţörf krefur. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 17
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764029

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband