Leita í fréttum mbl.is

Hörđuvallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

IMG 6795
Hörđuvallaskóli vann öruggan sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fór fram um helgina í Rimaskóla. Sveitin var skipuđ ungum skákmönnum sem eru allir í sjötta bekk og leiddir áfram af Vigni Vatnari Stefánssyni. Strax í ţriđju umferđ tefldi skólinn viđ sveit Rimaskóla og var ţá teningum kastađ: 3.5 – 0.5 sigur! Sigrinum var fylgt eftir međ 2.5 – 1.5 sigri gegn sterkri sveit Ölduselsskóla. Rétt eins og á Íslandsmóti grunnskólasveita um síđustu helgi var Hörđuvallaskóli ţví efstur eftir fyrri hlutann.

 

Í sjöttu umferđ vannst svo öruggur sigur á Álfhólsskóla 3,5-0,5. Sveitin var komin međ 3ja vinninga forskot sem hún hélt til loka. Öruggur og sanngjarn sigur jafnrar og góđrar sveitar.

Mikil barátta var um hin verđlaunasćtin. Ölduselsskóli varđ í öđru sćti ţremur vinningum á eftir Hörđuvallaskóla. Rimaskóli og Álfhólsskóli komu í mark tveimur vinningum ţar á eftir. Rimaskóli krćkti í annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.

Lokastađa efstu liđa

  • 1. Hörđuvallaskóli 31,5 v.
  • 2. Ölduselsskóli 28,5 v.
  • 3. Rimaskóli 26,5 v. (15 stig)
  • 4. Álfhólsskóli 26,5 v. (13 stig)
  • 5.-6. Álfhólaskóli b-sveit og Rimaskóli b-sveit 22 v. (12 stig)
  • 7. Salaskóli 22 v. (10 stig)
  • 8. Norđlingaskóli 21,5 (13 stig)
  • 9. Grunnskólinn Hellu 21,5 v. (11 stig)
  • 10. Rimaskóli c-sveit 21 v. (10 stig)
  • 11. Salaskóli b-sveit 21 v. (9 stig)

Nánari lokastöđu má finna á Chess-Results.

Hörđuvallaskóli

  1. Vignir Vatnar Stefánsson
  2. Sverrir Hákonarson
  3. Arnar Milutin Heiđarsson
  4. Stephan Briem

Liđsstjóri sveitarinnar var Gunnar Finnsson.

Öldusselsskóli

IMG 6790

  1. Óskar Víkingur Davíđsson
  2. Mykhaylo Kravchuk
  3. Stefán Orri Davíđsson
  4. Baltasar Máni Wedholm
  5. Brynjar Haraldsson

Liđsstjóri sveitarinnar var Björn Ívar Karlsson.

Rimaskóli

IMG 6789

  1. Nansý Davíđsdóttir
  2. Joshua Davíđsson
  3. Kristófer Halldór Kjartansson
  4. Mikael Maron Torfason

Liđsstjóri sveitarinnar var Jón Trausti Harđarson.

C-sveit Rimaskóla sigrađi í flokki sveita 10 ára og yngri (1.-4. bekkur)

IMG 6779

Álfhólsskóli og Rimaskóli urđu hnífjanir og efstar b-sveita.

IMG 6783

IMG 6781

C-sveit Rimaskóla vann ekki eingöngu keppni tíu ára og yngri heldur varđ sveitin einnig efst c-liđa

Salaskóli varđ efstur d-liđa.

IMG 6777

Rimaskóli varđ efstur e-liđa.

IMG 6775

Salaskóli varđ efstur f og g-liđa.

IMG 6771

Borđaverđlaun á 1.-4. borđi

  1. Nansý Davíđsdóttir (Rimaskóla) 8 v.
  2. Mykhaylo Kravchuk (Ölduelsskóla ) 8 v.
  3. Arnar Milutin Heiđarsson (Hörđuvallaskóla) og Guđmundur Peng Sveinsson (Ingunnarskóla) 8v.
  4. Stephan Briem (Hörđuvallaskóla) 9v. 

IMG 6786

Stefán Bergsson, Omar Salama og Gunnar Björnsson önnuđust skákstjórn á mótinu. Liđsstjórar stóđu sig frábćrlega og fá fyrir ţađ miklar ţakkir. Vert er ađ geta ţátttöku sveita frá Hellu og Grindavík sem er mikiđ gleđiefni og sýnir gott starf sem Björgvin S. Guđmundsson Hellu og Siguringi Sigurjónsson Grindavík eru ađ vinna ásamt sínu fólki.

Myndaalbúm (HÁ) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband