Leita í fréttum mbl.is

Carlsen međ vinnings forskot í Shamkir

Carlsen heimsmeistariHeimsmeistarinn Magnus Carlsen (2863) er í miklu stuđi á minningarmóti Gashimovs sem fram fer núna í Shamkir í Aserbaídsjan. Í sjöundu umferđ, sem fram fór í dag, yfirspilađi hann Vladimir Kramnik (2783). Carlsen hefur 5,5 vinning.

Anand (2791) er annar međ 4,5 vinning en hann vann Adams (2746). Caruana (2802) hafđi sigur gegn Wesley So (2788). Ţeir tveir eru jafnir í 3.-4. sćti međ 4 vinninga.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast međal annars Wesley So og Carlsen. Umferđin hefst kl. 10.

Vert er ađ benda skákáhugamönnum á hópinn "Íslenskir skákmenn" á Facebook en ţar eru skákirnar rćddar á međan ţćr fara fram. Fjörlegar og skemmtilegar umrćđur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband