Leita í fréttum mbl.is

Bárđur Örn, Mikael Maron og Nansý unnu Rótarýbikarana á fjölmennu sumarskákmóti Fjölnis 2015

Skákmót Fjölnis sumardaginn 1. 2015 (44)

Skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri fjölmenntu í sumarskapi á Sumarskákmót Fjölnis sem haldiđ var í trođfullum skáksal Rimaskóla á sumardaginn fyrsta. Mótiđ sem 62 ţátttakendur skráđu sig á gekk afar vel fyrir sig enda margir af okkar efnilegustu og áhugasömustu skákkrökkum landsins mćttir til leiks og um skránngu og úrslit sá enginn annar um en Omar Salama alţjóđlegur skákdómari.

Skákmót Fjölnis sumardaginn 1. 2015 (22)Tefldar voru sex umferđir og var mótiđ jafnt og spennandi frá upphafi til enda. Ţegar fjórum umferđum var lokiđ voru fjórir keppendur jafnir međ fullt hús, brćđurnir Aron og Alexander Mai og tvíburabrćđurnir Bárđur Örn og Björn Hólm. Bárđur Örn og Aron Thor unnu í 5 og nćstsíđustu umferđ og tefldu úrslitaskák í lokaumferđinni sem Bárđur Örn nemandi Smáraskóla vann og fékk fullt hús vinninga sem er flottur árangur. Bárđur Örn varđ jafnframt sigurvegari í eldri flokki.

Skákmót Fjölnis sumardaginn 1. 2015 (9)Aron Mai og Björn Hólm urđu í 2. og 3. sćti ţar. Hinn 11 ára Mikael Maron Torfason nemandi í Rimaskóla varđ efstur í yngri flokk međ 5 vinninga en nćstir á eftir honum urđu ţeir Robert Luu og Joshua Davíđsson.

Nansý Davíđsdóttir í Rimaskóla varđ efst stúlkna međ 4,5 vinninga og nćstar á eftir henni urđu bekkjarsystur úr 4. bekk Foldaskóla, ţćr Eydís Magnea og Ylfa Ýr. Bárđur Örn, Mikael Maron og Nansý hlutu hina eftirsóttu Rótarýbikara.

Mikil verđlaunahátíđ var í lok mótsins og fengu 20 ţátttakendur bíómiđa í SAMbíóunum fyrir efstu sćtin. Ţađ var Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis sem var mótstjóri og fékk afar góđan stuđning foreldra viđ framkvćmdina. Skákmótiđ var valiđ sem einn af viđburđum Barnamenningarhátíar Reykjavíkur 2015.

IMG_6731

Sumarskákmótiđ er einn af föstum liđum í vetrarstarfi Fjölnis sem hefur veriđ afar blómlegt, ćfingar á miđvikudögum fjölsóttar og gífurleg ţátttaka í Torgmóti (50), Rótarýskákmóti (115) og nú Sumarskákmóti (62) skákdeildarinnar.

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband