Leita í fréttum mbl.is

Sumarskákmót Fjölnis fer fram á morgun sumardaginn fyrsta í Rimaskóla

MiđgađurHiđ árlega sumarskákmót Fjölnis verđur haldiđ í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta, n.k. frá kl. 14:00 - 16:00. Sumarskákmótiđ er ađ ţessu sinni hluti af dagskrá Barnamenningarhátíđar Reykjavíkur og einnig á dagskrá hverfishátíđar Grafravogs sem ađ vanda er haldin í Rimaskóla. 

Mótiđ hefst eins og áđur segir í Rimaskóla kl. 14.00 og ţví lýkur rúmlega 16:00 međ verđlaunahátíđ ţar sem afhentir verđa ţrír verđlaunagripir sem Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur til mótsins. Bikarana hljóta sigurvegari eldri flokks 1999-2003, sigurvegari yngri flokks og sigurvegari stúlkna. 

Ađ vanda eru ótrúlega margir vinningar á skákmótum Fjölnis og nú eru ţađ 20 bíómiđar á Miđgarđur2SAMbíó - Egilshöll sem dreifast á 20 ţátttakendur. Í skákhléi verđa seldar veitingar á 300 kr.  

Mótiđ er ćtlađ nemendum grunnskóla og er ţátttaka ókeypis. Tefldar verđa sex umferđir međ sex mínútna umhugsunartíma. Skákstjórar verđa ţeir Omar Salama alţjóđlegur skákdómari og Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis. Fjölmennum á skákmót Fjölnis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband