Leita í fréttum mbl.is

Carlsen efstur í Shamkir

Magnus Carlsen (2863) er efstur á minningarmótinu um Gashimov eftir sigur á Maxime Vachier-Lagrave (2762) í dag. MVL kom heimsmeistaranum strax á óvart í öđrum leik (1. Rf3 Rf6. 2. g3 b5!). Ţađ dugđi ţó skammt ţví Norđmađurinn vann nokkuđ öruggan sigur.

Vishy Anand (2791) vann góđan sigur á Wesley So (2788) međ afar kröftugri taflmennsku. Mamedyarov (2754) vann svo Kramnik (2783).

Carlsen er efstur međ 4,5 vinning, So annar međ 4 vinninga og Anand ţriđji međ 3 vinninga. Mamedyarov og og Kramnik koma nćstir međ 2,5 vinning.

Frídagur er á morgun. 

Vert er ađ benda skákáhugamönnum á hópinn "Íslenskir skákmenn" á Facebook en ţar eru skákirnar rćddar á međan ţćr fara fram. Fjörlegar og skemmtilegar umrćđur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband