Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur endađi međ 50% vinningshlutfall

77_vordemPrinzenAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2471) endađi međ 50% vinningshlutfall á alţjóđlegu móti sem lauk í gćr í Ströbeck í Ţýskalandi. Mótiđ var ađ miklu leyti ćtlađ ungum og efnilegum skákmönnum. 

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2495 skákstigum og koma í hús fyrir Guđmund ţrjú mikilvćg skákstig á vegferđinni upp í 2500 skákstig. 

Sigurvegari mótsins var pólski stórmeistarinn Kacper Piorun (2546) en stórmeistararnir fjórir röđuđu sér í efstu sćtin. Guđmundur var efstur alţjóđlegu meistaranna í 5.-6. sćti ásamt Ţjóđverjanum Rasmus Svane (2513).

Tíu keppendur tefldu á mótinu og tefldu allir viđ alla. Međalstig mótsins voru 2492 og var Guđmundur nr. 6 í stigaröđ keppenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband