Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurskákmótiđ valiđ fjórđa besta opna mótiđ 2014

Reykjavíkurskákmótiđ 2014 var valiđ fjórđa besta opna skákmót ársins 2014 af samtökum atvinnaskákmanna (ACP).

Ţađ verđur ađ teljast mikill heiđur fyrir Reykjavíkurskákmótiđ enda skipta opin mót í heiminum hundruđum ef ekki ţúsundum ár hvert. Röđ efstu móta varđ sem hér segir:

  1. Gibraltar Tradewise Chess  
  2. Qatar Masters 
  3. Millionaire Chess  
  4. Reykjavik Open 
  5. Baku Open

Ţađ sem gerir árangur Reykjavíkurskákmótsins enn betri er ađ mótiđ ađ mótiđ er rekiđ fyrir margfalt lćgri fjárhćđir en öll hin mótin í efstu sćtunum! 

Nánari upplýsingar á heimasíđu ACP.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8764054

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband