Leita í fréttum mbl.is

Ari og Magnús sýslumeistarar í skólaskák

Kristján, Magnús og AriAri Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla og Magnús Máni Sigurgeirsson Borgarhólsskóla, urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag hvor í sínum aldursflokki.

Fimm keppendur tóku ţátt í eldri flokki og var hart barist. Ţegar ein umferđ var eftir voru fjórir jafnir međ tvo vinninga. Ari vann sína skák en Jón Ađalsteinn og Jakub Piotr gerđu jafntefli og enduđu í 2-3 sćti. Jón og Jakub háđu hrađskákeinvígi um 2. sćtiđ og hafđi Jón betur.

Sjö keppendur tóku ţátt í yngri flokki og vann Jón, Ari og JakubMagnús Máni alla sína andstćđinga og landađi öruggum sigri. Ari Ingólfsson og Kristján Davíđ úr Stórutjarnaskóla kom nćstir međ fjóra vinninga. Björn og Stefán háđu hrađskákeinvígi um 4. sćtiđ og hafđi Björn betur.

Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma í báđum aldursflokkum.

Lokastađan í eldri flokki:

1. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla  3
2. Jón Ađalsteinn Hermannsson Litlaulaugaskóla 2,5 (+2)
3. Jakub Piotr Statkiewicz Litlaulaugaskóla              2,5
4. Eyţór Kári Ingólfsson Stórutjarnaskóla               2
5. Arnar Ólafsson  Stótutjarnaskóla                            0

Lokastađan í yngri flokki:

1. Magnús Máni Sigurgeirsson Borgarhólsskóla      6 af 6 !
2. Ari Ingólfsson Stórutjarnaskóla                                    4
3. Kristján Davíđ Björnsson Stórutjarnaskóla           4
4. Björn Gunnar Jónsson Borgarhólsskóla                  3 (+2)
5. Stefán Bogi Ađalsteinsson Litlulaugaskóla          3
6. Viktor Hjartarson  Litlulaugaskóla                             1
7. Dóróthea G. Bin Örnólfsdóttir Reykjahlíđarskóla 0

Ari Rúnar, Jón, Jakub, Magnús, Ari Ingólfss. Kristján og Björn, hafa unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í skólaskák sem fram fer á Laugum nk, laugardag kl 13:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband