Leita í fréttum mbl.is

Skákmeistari Georgíu uppvís ađ svindli

nigalidze-found-cheating

Svindlatvik kom upp í Dubai Open fyrir skemmstu. Skákmeistari Georgíu tveggja síđustu ára,Gaioz Nigalidze, var uppvís ađ svindli. Hann stundađi klósettferđir stíft og varđ andstćđingur hans, armenski stórmeistarinn, Tigran Petrosian, var viđ ţađ ađ hann fór ávallt á sama salerniđ jafnvel ţótt önnur vćru laus og tilkynnir skákstjóra sem kannar máliđ.

Í ljós kom ţar sími Nigalidze falinn vafinn inn í salernispappír. Nigalidze neitađi ađ eiga símann en í ljós kom ađ síminn var innskráđur á hans nafn og einnig ađ stađan í skák hans var í tölvureikningi. 

Á heimasíđu mótsins segir svo frá:

International Arbiter (IA) Mahdi Abdul Rahim, the tournament’s chief arbiter, said Petrosian had earlier informed tournament officials of his suspicion that Nigalidze was getting help from a chess computer through a portable electronic device during the game, as the Armenian noticed the Georgian was oddly frequenting the toilet after each move during a crucial part of the game.

When the officials initially checked Nigalidze, they did not find any device with him. Tournament Director and Chief Arbiter suspected he is using the same cubicle . When they checked the cubicle in question, they found a mobile phone and a headset hidden behind the pan and covered with toilet paper. When confronted, Nigalidze denied he owned the device, but officials opened the smart phone and found it was logged into a social networking site under Nigalidze’s account. They also found his game being analyzed in one of the chess applications.

Nigalidze var vísađ úr mótinu međ skömm og getur átt á von á löngu banni frá skákmótinu frá FIDE fyrir utan allan mannorđsmissi.

Afleiđingin ađ ţessu gćti veriđ ađ allt eftirlit međ skákmönnum verđi mjög hert á komandi misserum. 

Nánar á Chess24.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 8764822

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband