Leita í fréttum mbl.is

Almar Máni kjördćmismeistari Suđurlands í yngri flokki

Kjördćmismót SuđurlandsKjördćmismót Suđurlands í skólaskák fór fram í Fischersetrinu föstudaginn 10.apríl kl.15. 13 keppendur tóku ţátt í yngri flokk (1-7 bekkur) úr 4 skólum. Enginn keppandi keppti í eldri flokk. Tefldar voru 6 umferđir međ 15.min umhugsunartíma.

Í fjórum efstu sćtunum urđu:

  1. Heiđar Óli Guđmundsson - Helluskóli - 5 vinningar.
  2. Almar Máni Ţorsteinsson - Helluskóli - 5 vinningar.
  3. Katla Torfadóttir - Helluskóli - 4 vinningar
  4. Martin Srichakham - Helluskóli - 4 vinningar.

Smelltu hér til ađ skođa nákvćm úrslit.

Keppendur úr Grunnskólanum Hellu og Flóaskóla settu mestan svip á keppnina.

Almar vann Heiđar í úrslitaskák og er ţví kjördćmameistari Suđurlands 2015. Almar og Heiđar verđa fulltrúar Suđurlands í yngri flokki í Landsmótinu í skólaskák sem fer fram á Selfossi 30. apríl - 3 maí n.k. Sem fyrr segir settu krakkar úr Flóaskóla einnig sterkan svip á keppnia og greinilega mikil efni ţar á ferđ. 

Heimasíđa SSON

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband