Leita í fréttum mbl.is

Skákdeild KR - Fréttir af vesturvígstöđvunum

KR-Vettvangsmynd

HÖRĐUR ARON KOM SÁ OG SIGRAĐI

Skákkvöldin í KR-heimilinu standa jafnan vel fyrir sínu ţó ţátttaka í vetur hafi veriđ breytileg rétt eins og veđriđ.  Ţar geysa jafnan stormar á skákborđinu og ţátttaka ţví ekki heiglum hent. 

Ţađ er ávallt gaman ţegar ungir skákmenn og upprennandi koma í heimsókn, sína snilli sína og  ná ađ láta ljós sitt skína. Svo var á mánudaginn var ţegar glađbeittir KR-ingar komu saman til ađ fagna góđum árangri í nýafstađinni Deildakeppni ţar sem skáksveit ţeirra náđi skipa sér á ný í röđ fremstu taflfélaga landsins međ ţví ađ ávinna sér rétt til ađ keppa í fyrstu deild í haust međ glćsilegri frammistöđu.

Fjölnismađurinn slyngi Hörđur Aron Hauksson blandađi sér í hópinn og gerđi sér lítiđ fyrir og varđ efstur  ásamt heimamanninum Gunnari Skarphéđinssyni međ 12 vinninga af 13 mögulegum. Jón Ţór Bergţórsson fylgdi fast á hćla ţeim međ 11 v. en eftir ţađ fór ađ teygast úr lestinni eins og sjá má á međf. mótstöflu.

KR- MÓTSTAFLAN ÚRSLIT 23. MARS - ESE

ÁRDEGISMÓT Á LAUGARDÖGUM

Undanfarna laugardaga hafa veriđ haldin ţar í samstarfi KR og Gallerý Skákar  Árdegismót fyrir árisula ástríđuskákmenn sem vilja hrista af sé sleniđ eftir ađ hafa fengiđ sér sundsprett í Vesturbćjarlauginni.  Ţar hafa ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og Ţórarinn Sigţórsson stađiđ sig fádćma vel ađ formanninum Kristjáni Stefánssyni og öđrum minni spámönnum ólöstuđum. Mótin hefjast kl. 11 f.h. og eru öllum opin, jafnt ungum sem öldnum og jafnan heitt á könnunni.

Árdegismótiđ

SAMBÓ PÁSKAKAPP&HAPP OG GUNNARASLAGUR 

GUNNARAGENGIĐ

Í kvöld, mánudaginn 30. apríl,  verđur mikiđ um dýrđir í vestur ţar í SkálkaSkjóli, skáksal KR sem svo hefur veriđ nefndur,  ţegar SAMBÓ risapáskaeggja- og súkkulađiboltamótiđ fer ţar fram.  Allir taflfćrir Gunnarar eru sérstaklega hvattir til ađ mćta ţví sérstök verđlaun verđa veitt ţeim sem leggur flesta skákmenn međ ţví herskáa nafni ađ velli og einnig ţeim Gunna sem vinnur flesta nafna sína.

SAMBÓ sćlgćti

Dregin verđa út risastór ljúffeng og lokkandi páskaegg og boltar auk ţeirra sem veitt verđa í verđlaun til ţeirra sem efstir verđa í mótinu sem er öllum opiđ. Ţađ hefst kl. 19.30 eins og venjulega og tefldar verđa 13 umferđir međ 7 mín. uht.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Gunnar Björnsson mun a.m.k. láta sjá sig í Skálkaskjóli!

Skák.is, 30.3.2015 kl. 09:54

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skorum á alla skákfćra Gunnara ađ koma.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.3.2015 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband