Leita í fréttum mbl.is

Lenka og Oliver efst í áskorendaflokki - mikiđ um óvćnt úrslit

P1040010Áskorendaflokkurinn hefur hafist međ miklum látum og hafa óvćnt úrslit sett mikinn svip á mótiđ. Ţegar ţremur er lokiđ eru Lenka Ptácníková (2242) og Oliver Aron Jóhannesson (2212) efst međ fullt hús. Fimm keppendur koma humátt á eftir međ 2,5 vinning. Hlé er nú á mótinu fram á ţriđjudag.

Tvćr umferđir voru tefldar í gćr. Í annarri umferđ bar ţađ til tíđinda ađ Eiríkur Björnsson (1961) vann Dag Ragnarsson (2347), Elvar Örn Hjaltason (stigalaus) hafđi betur gegn Stefáni Bergssyni (2063), Andri Freyr Björgvinsson (1764) lagđi Halldór Pálsson (2021) ađ velli. Stórmeistarinn Hjörvar Grétarsson (2554) tók yfirsetu ţar sem umferđin rakst á próf.

Í ţriđju umferđ urđu sannkölluđ óska(rs)úrslit. Óskar Long Einarsson (1574) vann Dag Ragnarsson (2347) en stigamunurinn er nálćgt 800 stigum! Óskar Víkingur Davíđsson (1454) gerđi svo jafntefli viđ Vigni Vatnar Stefánsson (1909). Jón Trausti Harđarson (2170) gerđi einnig jafntefli viđ Davíđ Kjartansson (2364). 

Stađa efstu manna:

  • 1.-2. Lenka Ptácníková (2242) og Oliver Aron Jóhannesson (2212) 3 v.
  • 3.-7. Jón Trausti Harđarson (2170), Davíđ Kjartansson (2364), Eiríkur Björnsson (1961), Elsa María Kristínardóttir (1875) og Guđmundur Gíslason (2321)

Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári.

Stađan á Íslandsmóti kvenna:

  • 1. Lenka Ptácníková (2242) 3 v.
  • 2. Elsa María Kristínardóttir (1875) 2,5 v.
  • 3.-4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1950) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1571) 1 v.

Stađa efstu manna í opnum flokki:

  • 1. Stefán Orri Davíđsson (1038) 3 v.
  • 2.-5. Birkir Ísak Jóhannsson (0), Freyja Birkisdóttir (1000), Nikulás Ýmis Valgeirsson (1000) og Pétur Jóhannesson (1023) 2 v.

Fjórđa umferđ hefst á ţriđjudagskvöld kl. 18. Ţá mćtast međal annars: Lenka-Oliver, Eiríkur-Davíđ, Jón Trausti-Elsa og Hjörvar-Ingvar Örn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband