Leita í fréttum mbl.is

Aron Ţór efstur á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins

Páskaeggjamót Hugins fór fram síđastliđinn mánudag. Ţađ voru 49 keppendur sem mćttu nú til leiks, tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og var kátt á hjalla allan tímann. Stelpur voru fjölmennttu á mótiđ og voru tćpur helmingur ţátttakenda. Ţegar upp var stađiđ voru ţrír keppendur efstir og jafnir međ 6v en ţađ voru Aron Ţór Maí, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Ţór Lemery. Ţađ er frekar óvenjulegt í ţessu móti ađ ekki fáist afgerandi sigurvegari og úrslit á toppnum hafa ekki veriđ jafnri áđur. Grípa ţurfti ţví til stigaútreiknings til ađ finna röđ efstu keppenda og ţar hlaut Aron Ţór fysta sćtiđ, Heimir Páll annađ sćtiđ og Jón Ţór í ţví ţriđja.

Veitt voru verđlaun í ţremur flokkum. Tveimur aldursflokkum ţar sem Aron Ţór. Heimir Páll og Jón Ţór voru efstir í eldri flokki. Yngri flokki ţar sem Óskar Víkingur Davíđsson, Sćmundur Árnason og Ólafur Örn Ólafsson voru efstir.

Stúlknaverđlaun hlutu Elín Edda Jóhannsdótttir, Elín Kristjánsdótttir og Valgerđur Jóhannsdótttir. Auk ţess fékk efsti keppandi í hverjum aldursflokki páskaegg í verđlaun. Ef sá efsti hafđi unniđ páskaegg í ađalverđlaun fékk sá nćsti í aldursflokknum páskaeggiđ. Í lokin voru fimm páskaegg dregin ú tog svo voru lítil páskaegg handa ţeim sem ekki hlutu verđlaun á mótinu ţannig ađ allir fóru ánćgđir heim. Mótsstjórar voru Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon.

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur:

  1. Aron Ţór Maí               6v
  2. Heimir Páll Ragnarsson 6v
  3. Jón Ţór Lemery                 6v

Yngri flokkur:

  1. Óskar Víkingur Davíđsson 5v
  2. Sćmundur Árnason                    5v
  3. Ólafur Örn Ólafsson 5v

Stúlkur:

  1. Elín Edda Jóhannsdóttir            43v
  2. Elín Kristjánsdótttir                     4v
  3. Valgerđur Jóhannsdótttir           3,5v

 

Árgangaverđlaun:

Árgangur 2008:  Bergţóra Rúnarsdóttir

Árgangur 2007:  Elsa Kristín Arnaldardótttir

Árgangur 2006:  Stefán Orri Davíđsson

Árgangur 2005:  Róbert Luu (Óskar Víkingur Davíđsson)

Árgangur 2004:  Hlynur Smári Magnússon

Árgangur 2003:  Alexander Oliver Mai (Sćmundur Magnússon)

Árgangur 2002:  Atli Mar Baldursson

Árgangur 2001:  Felix Steinţórsson (Aron Ţór Maí)

Árgangur 1999:  Alec Elías Sigurđarson

Lokastađan á páskaeggjamótinu:

  1. Aron Ţór Mai, 6v/7 (24,0 33,0 25,0)
  2. Heimir Páll Ragnarsson, 6v (23,0 33,0 24,0)
  3. Jón Ţór Lemery, 6v (22,5 30,0 24,0)
  4. Óskar Víkingur Davíđsson, 5v (25,0 34,0 25,0)
  5. Felix Steinţórsson, 5v (23,5 31,5 22,0)
  6. Alex Elías Sigurđarson, 5v (23,0 33,0 21,0)
  7. Sćmundur Árnason, 5v (21,5 30,5 22,0)
  8. Ólafur Örn Ólafsson, 5v /20,5 29,5 19,0)
  9. Alexander Oliver Mai, 5v (20,5 29,5 19,0)
  10. Róbert Luu, 5v (20,0 27,0 23,0)
  11. Sindri Snćr Kristófersson, 5v (18,0 25,0 17,0)
  12. Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson, 4,5v
  13. Sverrir Hákonarson, 4v
  14. Stefán Orri Davíđsson, 4v
  15. Anton Breki Óskarsson, 4v
  16. Atli Mar Baldursson, 4v
  17. Óttar Örn Bergmann Sigfússon, 4v
  18. Ísak Orri Karlsson, 4v
  19. Alexander Már Bjarnţórsson, 4v
  20. Birgir Logi Steinţórsson, 4v
  21. Daníel Ernir Njarđrson, 4v
  22. Gabríel Sćr Bjarnţórsson, 4v
  23. Hlynur Smári Magnússon, 4v
  24. Elín Edda Jóhannsdóttir, 4v
  25. Elín Kristjánsdóttir, 4v
  26. Valgerđur Jóhannsdóttir, 3,5v
  27. Guđrún Ýr Guđmundsdóttir, 3,5v
  28. Arnór Gunnlaugsson, 3v
  29. Elvar Andri Bjarnason, 3v
  30. Mary Elisabet Magnúsdóttir, 3v
  31. Vilhjálmur Gíslason, 3v
  32. Markús Máni Pétursson, 3v
  33. Elísabet Ýr Hinriksdóttir, 3v
  34. Sunna Rún Birkisdóttir, 3v
  35. Baldur Páll Sćvarsson, 3v
  36. Anita Rut Sigurđardóttir, 3v
  37. Sunna Dís Ívarsdóttir, 3v
  38. Sigurđur Ríharđ Marteinsson. 3v
  39. Daníel Bondarow, 2v
  40. Brynja Sóley Baldvinsdóttir, 2v
  41. Embla Dögg Sćvarsdóttir, 2v
  42. Elsa Kristín Arnaldardótttir, 2v
  43. Kolka Rist, 2v
  44. Wikroria Eva Srusinska, 2v
  45. Fanney Helga Óskarsdóttir, 2v
  46. Hrafnhildur Vala Valsdóttir, 2v
  47. Anika Járnbrá Hól Gunnlaugardótttir, 2v
  48. Högni Héđinsson, 1,5v
  49. Bergţóra Gunnarsdótttir 1v

Nánar á Skákhuganum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 71
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764680

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband