Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurskákmót í 50 ár - hćgt ađ nálgast bókina um páskana

Forsíđa Bókar

Bókin Reykjavíkurskákmót í 50 ár kom út fyrir skemmstu og hefur hlotiđ glimrandi móttökur međal skákáhugamanna. 

Einstaka skákáhugamenn hafa skráđ sig fyrir bókinni og greitt fyrir hana en ekki fengiđ bókina afhenda. Ţeim sömu er bent á ađ um um páskana fer fram Íslandsmótiđ í skák (áskorendaflokkur) í húsnćđi TR, Faxafeni 12.

Ţar eru skákáhugamenn hjartanlega bođnir velkomnir til ađ ná í bókina. Ţađ er langhentugast ef menn hafa tök til ađ spara skákhreyfingunni vinnu viđ innpökkun og sendingarkostnađ. Einnig er hćgt ađ nálgast hana á virkum dögum niđur í skrifstofu SÍ, Faxafeni 12.  

Dagskrá mótsins má nálgast hér: 

  1. umferđ, Föstudagurinn, 27. mars, kl. 18 -22
  2. umferđ, Laugardagurinn, 28. mars, kl. 10-14
  3. umferđ, Laugardaginn, 28. mars, kl. 16-20
  4. umferđ, ţriđjudaginn 31. mars, kl. 18-22
  5. umferđ, miđvikudaginn, 1. apríl, kl. 18-22
  6. umferđ, föstudagurinn (langi), 3. apríl, kl. 10-14
  7. umferđ, föstudagurinn (langi), 3. apríl, kl. 16-20
  8. umferđ, laugardagurinn, 4. apríl, kl. 14-18
  9. umferđ, sunnudagurinn, 5. apríl, kl. 14-18 

Bókin verđur send til ţeirra sem ekki hafa tök á ađ sćkja hana niđur í Faxafen í pósti eftir páska. 

Ţeir sem ekki eiga ekki heimangengt í Faxafeniđ um páska látiđ vita – og bókin verđur send í pósti fyrir páska.

Verđ bókarinnar er kr. 4.900.

Ţeim skák(áhuga)mönnum sem enn hafa ekki skráđ sig fyrir bókinni bendum er bent á skráningarform hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband