Leita í fréttum mbl.is

Stefán og Bárđur sigra á öđru móti Páskaeggjasyrpunnar

paskaeggja_15-2__4_Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hélt áfram síđastliđinn sunnudag er annađ mótiđ af ţremur var haldiđ. Sem fyrr öttu ungir skákmenn kappi í tveimur flokkum og tefldu sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Yngri flokkur samanstóđ af börnum fćdd áriđ 2006 eđa síđar, en í eldri flokki tefldu ţeir sem eru fćddir 1999-2005. 

Í yngri flokki fylgdi Stefán Orri Davíđsson eftir góđri frammistöđu sinni á nýafstöđnu Reykjavíkurskákmóti međ ţví ađ leggja alla sex andstćđinga sína ađ velli. Stefán Orri stóđ ţví uppi sem öruggur sigurvegari. Í 2.sćti varđ Guđni Viđar Friđriksson međ 5 vinninga, en hann tapađi einungis fyrir sigurvegaranum Stefáni Orra. Guđni Viđar varđ einnig í 2.sćti í fyrsta móti Páskaeggjasyrpunnar. Um 3.sćtiđ var hart barist ţví hvorki fleiri né fćrri en 6 skákmenn voru jafnir međ 4 vinninga. Eftir stigaútreikning reyndist Adam Omarsson hlutskarpastur. Af ţessum sex skákmönnum međ 4 vinninga voru tvćr stúlkur og ţví ţurfti ađ grípa til stigaútreiknings til ţess ađ fá úr ţví skoriđ hvor ţeirra hlyti stúlknaverđlaunin. Freyja Birkisdóttir var ţar sjónarmun á undan Elsu Kristínu Arnaldardóttur.

Í eldri flokki var spennan mikil allt fram í síđustu umferđ. Ţorsteinn Magnússon fór mikinn í upphafi og hafđi 4,5 vinning eftir 5 umferđir. Hann lagđi ađ velli Róbert Luu og gerđi jafntefli viđ Björn Hólm Birkisson eftir ađ hafa stađiđ til vinnings lengi vel. Í 5.umferđinni mćttust tvíburabrćđurnir Björn Hólm og Bárđur Örn Birkissynir í ćsispennandi skák ţar sem taugar keppenda sem og áhorfenda voru ţandar. Endatafliđ reyndist afar fjörlegt og erfitt fyrir áhorfendur ađ spá hvor myndi hafa betur. Ţá varđ Bárđi Erni fótaskortur sem Björn Hólm nýttir sér til ţess ađ ná vinningsstöđu. Sá galli var á gjöf Bárđar ađ mikill tími fór í ađ finna vinningsleiđina hjá Birni Hólm. Svo fór ađ Björn Hólm féll á tíma viđ ađ reyna ađ máta stakan kóng bróđur síns og niđurstađan ţví spennuţrungiđ jafntefli. Ţví var ljóst ađ síđasta umferđin yrđi ćsispennandi. Ţá mćttust Ţorsteinn og Bárđur Örn á efsta borđi. Ţá skák vann Bárđur Örn snaggaralega og tryggđi hann sér ţar međ sigur í mótinu međ 5,5 vinning. Björn Hólm vann sína skák og lauk tafli međ 5 vinninga. Sama vinningafjölda náđi Óskar Víkingur Davíđsson. Björn Hólm hlaut 2.sćtiđ eftir stigaútreikning og Óskar Víkingur endađi í 3.sćti. Stúlknaverđlaunin í eldri flokki komu í hlut Kötlu Torfadóttur en hún vann fjórar skákir. Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir kom fast á hćla Kötlu međ 3,5 vinning.

Ađ venju var dregin út happadrćttisvinningur ađ móti loknu. Líkt og í fyrsta mótinu var vinningurinn glćsileg DGT skákklukka. Upp úr pottinum kom nafn Ásgeirs Braga Baldurssonar, sá hinn sami og vann happadrćttisvinninginn í fyrstu Páskaeggjasyrpunni -ótrúlegt en satt! Ásgeir Bragi var hins vegar ekki á stađnum ţegar kom ađ útdrćtti og ţví ţurfti ađ draga aftur. Sá sem hlaut happadrćttisvinninginn ađ ţessu sinni var hinn ungi en snjalli skákmađur Róbert Luu.

Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum keppendum og áhorfendum fyrir skemmtilegt mót og hlakkar til ađ taka á móti öllum aftur nćsta sunnudag er ţriđja og síđasta mót Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og TR verđur haldiđ. Ţá verđa jafnframt afhent páskaegg til ţeirra sem teflt hafa í ađ minnsta kosti tveimur mótum Páskaeggjasyrpunnar. Hlökkum til ađ sjá ykkur nćsta sunnudag!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband