Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavík Open: Erwin L´ami bćtir í forystuna -  Sex íslendingar međ 5,5

Óvćnt tíđindi hrannast upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Hollesnki stórmeistarinn Erwin L´ami (2605) er nú einn efstur međ 7,5 vinninga, sem er vinningi meira en nćstu menn.

2700 stiga mennirnir, GM Pavel Eljanov (2727), GM David Navara (2736) og GM Shakhriyar Memedyarov (2756) fengu samtals einn vinning í 8. umferđ og eru svo gott sem út úr myndinni í baráttunni um efsta sćtiđ. Pavel Eljanov stendur ţó best, er međ 6,5 vinninga og á enn frćđilegan möguleika. Shak er ađeins međ 6 vinninga og David Navara ađeins 5,5.

Stađan

Stađan eftir 8. umferđ er sem fyrr segir ţannig ađ Erwin L´ami er efstur međ 7,5 vinninga af 8 mögulegum og er međ árangur upp á rúm 2900 skákstig. Hann lagđi perúmanninn GM Zuniga Julio Granda (2646) í umferđinni og mćtir GM Hrant Melkumyan (2676) í ţeirri 9.. Sigri hann ţá skák, er afar líklegt ađ hann sigri á mótinu – Í öllu falli verđur hann í deildu 1. sćti.

Sjö skákmenn eru jafnir í 2. – 8. sćti međ 6,5 vinninga. Ţar á međal er stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2651) en hann er efstur norđurlandabúa.

Sjö íslendingar eru međ 5,5 vinninga:

  • GM Henrik Danielsen (2514)
  • GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2554)
  • GM Hannes Hlífar Stefánsson (2560)
  • IM Björn Ţorfinnsson (2403)
  • IM Dagur Arngrímsson (2366)
  • Áskell Örn Kárason (2274)
  • WGM Lenka Ptácníková (2242)

 

stadan_8umf

Stöđuna má skođa nánar hér.

Áfangar

Nokkrir keppendur hafa tryggt sér áfanga ađ meistaratitlum - GM og IM.

IM Jack Stopa (2544) hefur tryggt sér stórmeistaraáfanga!

WGM Zhansaya Abdumalik (2379) hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Vinni hún í 9. umferđ fćr hún einnig stórmeistaraáfanga!

FM Johan-Sebastian Christiansen (2340) hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Vinni hann í 9. umferđ, fćr hann einnig stórmestaraáfanga!

WGM Sarasadat Khademalsharieh (2357) hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli!

 

Ţessu til viđbótar eiga einhverjir keppendur möguleika á ađ tryggja sér áfanga međ sigri í 9. umferđ. 

IM Jón Viktor Gunnarsson getur tryggt sér stórmeistaraáfanga međ sigri í skák morgundagsins. Hann mćtir FM Tiboro Kende Antal (2317).

Úrslit dagsins

Gođsögnin Artur Jussupow (2573) lagđi okkar mann, IM Jón Viktor Gunnarsson í umferđinni. Artur er afar vel ţekktur skákmađur, skákţjálfari og skákritahöfundur. Hann var um tíma einn af sterkustu skákmönnum heims og var um hríđ ţriđji stigahćsti skákmađurinn, á eftir Garrý Kasparov og Anatoly Karpov. Hann mćtti í myndver og fór yfir skákina međ Fionu-Steil Antoni.

 

Stórmeistarinn Alexandr Fier (2601) frá Brasilíu sigrađi tékkann GM David Navara (2736) í umferđinni. Hann mćtti í myndver og fór yfir skákina ásamt Ingvari Ţór Jóhannessyni.

 

GM Nils Grandelius (2603) frá Svíţjóđ sigrađi GM Louis Galego (2461) og fór yfir skákina međ Fionu-Steil Antoni.

 

Agnar Tómas Möller (1808) hefur átt ágćtt mót og vann sterkan andstćđing í dag. Hann er einn af eigendum GAMMA – ađalstyrktarađila Reykjavíkurskákmótsins til nćstu fjögurra ára. Hann mćtti í myndver og rćddi um GAMMA og skák og ýmislegt.

 

Óvćnt úrslit

Okkar fólk heldur áfram ađ ná góđum úrslitum, ýmist sigrum eđa jafntefli gegn stigahćrri mönnum:

WGM Lenka Ptatcníkóvá (2242) lagđi stórmeistarann Ţröst Ţórhallson (2428) í umferđ dagsins. Lenka hefur ađeins tapađ tveim skákum í mótinu, báđum fyrir stórmeisturum, og hefur fengiđ 3,5 vinninga úr síđustu 4 skákum. Hún er ađ grćđa 26 skákstig og er međ árangur upp á 2365 skákstig. Hún mćtir IM Nikita Petrov (2435) í 9. umferđ.

Áskell Örn Kárason (2274) vann alţjóđameistarann Bjorn Ahlander (2380) frá Svíţjóđ í 8. umferđ. Hann hefur ađeins tapađ 2 skákum í mótinu, einni fyrir stórmeistara og einni fyrir sterkum alţjóđameistara, og hefur fengiđ 3 vinninga úr síđustu 4 skákum. Áskell er međ 5,5 vinninga og hefur blandađ sér í hóp efstu íslendinga á mótinu. Hann er ađ taka inn tćp 19 stig og er međ árangur upp á 2357 skákstig. Hann mćtir stórmeistaranum Jean-Pierra Le Roux (2548) frá Frakklandi í 9. umferđ.

Gylfi Ţórhallsson (2084) vann FM Johannes Haug (2339) frá Noregi í 8. umferđ. Honum hefur gengniđ ágćtlega í mótinu og er árangurinn á pari viđ skákstig. Hann mćtir öđrum fidemeistara frá Noregi í 9. umferđ, Lars Oskar Hauge (2380).

Agnar Tómas Möller (1806) vann Kjetil Strand (2037) frá Noregi í 8. umferđ. Áđur hefur veriđ fjallađ um góđan árangur Agnars en hann er ađ standa sig afar vel og er ađ grćđa 35 skákstig í mótinu. Hann er međ árangur upp á rúm 2000 skákstig og hans stćrsti sigur var gegn WGM Sabina-Francesca Foisor (2279). Hann mćtir Yuri Eijk (2062) frá Hollandi í 9. umferđ.

Hrund Hauksdóttir (1692) vann Daniel Nordquelle (1874) í 8. umferđ. Hún hefur stađiđ sig gríđarlega vel og er ađ moka inn rúmum 40 stigum. Hún byrjađi mótiđ frekar illa međ ţrem töpum í röđ en hefur síđan ţá fariđ á kostum og fengiđ 4 vinninga úr síđustu 5 skákum. Hún mćtir Morant Damia Benet (2044) frá Spáni í 9. umferđ.

Óskar Long Einarsson (1574) vann Daniel Nordquelle (1874) í 8. umferđ. Árangur Óskars er mun betri en skákstig segja til um og er ađ grćđa rúm 30 skákstig. Hann hefur fengiđ 4 vinninga úr síđustu 5 skákum sínum. Óskar mćtir James Chan (2038) frá Kanda í 9. umferđ.

Óskar Víkingur Davíđsson (1454) vann Mikhail Kruglyak (1775) í 8. umferđ. Óskar Víkingur er ađ brillera í mótinu og er ađ grćđa tćp 100 skákstig! – Hann er međ árangur upp á 1731 stig, eđa tćpum 300 stigum meira en núverandi stig. Hann mćtir Kjetil Strand (2037) frá Noregi í 9. umferđ.

Alec Elías Sigurđarson (1348) vann Elmar Fjallheim (1678) í 8. umferđ. Hann hefur fariđ á kostum í síđustu 3 umferđum og fengiđ 2,5 vinninga úr ţeim. Hann er ađ grćđa tćp 40 skákstig. Hann mćtir John Nicholson (1808) í 9. umferđ.

Joshua Davíđsson (1216) vann William Olsen (1716). Hann er ekki međ alţjóđleg skákstig (fidestig) en ţađ á eftir ađ breytast eftir mótiđ. Hann hefur náđ afar góđum árangri og hefur unniđ tvćr síđustu skákir sínar, báđar gegn talsvert stigahćrri mönnum. Hann mćtir Ruddy T Sibiya (1784) í 9. umferđ.

 

Stórsigrar 8. umferđar

  • WGM Lenka Ptatcníkóvá (2242) vann GM Ţröst Ţórhallsson (2428)
  • Áskell Örn Kárason (2274) vann IM Bjorn Ahlander (2380)
  • Gylfi Ţórhallsson (2084) vann FM Johannes Haug (2339)
  • Agnar Tómas Möller (1806) vann Kjetil Strand (2037)
  • Hrund Hauksdóttir (1692) vann Bjarne Undheim (1926)
  • Óskar Long Einarsson (1574) vann Daniel Nordquelle (1874)
  • Óskar Víkingur Davíđsson (1454) vann Mikhail Kruglyak (1775)
  • Alec Elías Sigurđarson (1348) vann Elmar Fjallheim (1678)
  • Joshua Davíđsson (1216) vann William Olsen (1716)

 

Hagstćđ jafntefli 8. umferđar

  • IM Dagur Arngrímsson (2366) gerđi jafntefli viđ GM Hjörvar Stein Grétarsson (2554)
  • Jóhann Ingvason (2135) gerđi jafntefli viđ FM Einar Hjalta Jensson (2390)
  • Bárđur Örn Birkisson (1839) gerđi jafntefli viđ Emmanuel Quillien (2202)
  • Birgir Örn Steingrímsson (1669) gerđi jafntefli viđ Alberto Prieto (2045)
  • Halldór Atli Kristjánsson (1335) gerđi jafntefliđ viđ Gerd Densing (1903)
  • Páll Ţórsson (1634) gerđi jafntefli viđ Ludwig Roser (1802)
  • Jón Ţór Lemery (1273) gerđi jafnefli viđ Cecile Paillat (1485)

 

Óvćnt úrslit 8. umferđar

GM

Hansen Eric

2566

6

˝ - ˝

GM

Mamedyarov Shakhriyar

2756

GM

Navara David

2736

0 - 1

GM

Fier Alexandr

2601

GM

Pakleza Zbigniew

2498

˝ - ˝

GM

Gupta Abhijeet

2625

WGM

Abdumalik Zhansaya

2379

5

1 - 0

5

GM

Steingrimsson Hedinn *)

2530

GM

Stefansson Hannes

2560

5

˝ - ˝

5

IM

Esserman Marc

2426

IM

Arngrimsson Dagur

2366

5

˝ - ˝

5

GM

Gretarsson Hjorvar Steinn

2554

GM

Le Roux Jean-Pierre

2548

5

0 - 1

5

IM

Norowitz Yaacov

2422

GM

Gao Rui

2533

5

˝ - ˝

5

IM

L'ami Alina

2393

GM

Rasmussen Allan Stig

2532

5

˝ - ˝

5

WGM

Khademalsharieh Sarasadat

2357

FM

Christiansen Johan-Sebastian

2351

5

1 - 0

5

GM

Rombaldoni Axel

2488

GM

Colovic Aleksandar

2482

0 - 1

IM

Sarkar Justin

2376

FM

Bisby Daniel L

2321

˝ - ˝

GM

Kristjansson Stefan

2482

WIM

Ni Shiqun

2315

˝ - ˝

IM

Georgiadis Nico

2468

IM

Bekker-Jensen Simon

2462

˝ - ˝

IM

Cummings David H.

234

GM

Akesson Ralf

2456

˝ - ˝

FM

Antal Tibor Kende

2317


WGM

Ptacnikova Lenka

2242

1 - 0

GM

Thorhallsson Throstur

2428

FM

Morshedi Ali

2221

1 - 0

IM

Hagen Andreas Skytte

2412

IM

Ahlander Bjorn

2380

0 - 1

 

Karason Askell O

2274

 

Ingvason Johann

2135

4

˝ - ˝

4

FM

Jensson Einar Hjalti

2390

 

Tolhuizen Ludo

2123

4

˝ - ˝

4

FM

Gulamali Kazim

2350

FM

Haug Johannes

2339

4

0 - 1

4

 

Thorhallsson Gylfi

2084

 

Haldorsen Benjamin

2307

4

˝ - ˝

4

 

Bucher Grant W

2087

 

Kristinsson Jon

2251

4

0 - 1

4

 

Miller David

2066

 

Birkisson Bardur Orn

1839

4

˝ - ˝

4

 

Quillien Emmanuel

2202


WGM

Foisor Sabina-Francesca

2279

˝ - ˝

 

Benet Morant Damia

2044

 

Gyldenas Ole Jorn

1969

˝ - ˝

FM

Bjerke Richard

2180

 

Van Den Bersselaar Jeroen

2083

0 - 1

 

Machado Eduardo Ribeiro

1818

 

Andersen Niels Erik

1900

1 - 0

 

Bergsson Stefan

2063

 

Steingrimsson Birgir Orn

1669

˝ - ˝

 

Prieto Alberto

2045

 

Thorsteinsson Erlingur

2119

3

˝ - ˝

3

 

Arroyo Figuero Fernando

1835

 

Strand Kjetil

2037

3

0 - 1

3

 

Moller Agnar T

1806

 

Murray Michael A.

2008

3

0 - 1

3

 

Miszkielo Bartosz

1694

 

Hauksdottir Hrund

1692

3

1 - 0

3

 

Undheim Bjarne

1926

 

Jonsson Olafur Gisli

1899

3

0 - 1

3

 

Babijczuk Wojciech

1549

 

Einarsson Oskar Long

1574

3

1 - 0

3

 

Nordquelle Daniel

1874

 

Kristjansson Halldor Atli

1335

3

˝ - ˝

 

Densing Gerd

1903

 

Thorsson Pall

1634

˝ - ˝

 

Roser Ludwig

1802

 

Davidsson Oskar Vikingur

1454

1 - 0

 

Kruglyak Mikhail

1775

 

Palmeri Ralph P

1642

2

˝ - ˝

2

 

Kenney David

1885

 

Ugland Torge

1636

2

˝ - ˝

2

 

Stuhr Finn

1823

 

Sigurdarson Alec Elias

1348

2

1 - 0

2

 

Fjallheim Elmar

1678

 

Davidsson Joshua

1216

2

1 - 0

 

Olsen William

1716

 

Lemery Jon Thor

1273

˝ - ˝

 

Paillat Cecile

1485

 

Pörun í 9. umferđ

Pörun í 9. umferđ liggur fyrir:

porun_9umferd

 Hana má skođa nánar hér.

Stuttmyndir Vijay Kumar

Meistarinn Vijay Kumar framleiđir stuttmyndir eftir hverja umferđ og eru ţćr ađgengilegar á Youtube-síđunni hans - Hún er hér.

Myndasafn

Mikiđ myndasafn liggur fyrir á Facebook-síđu móstins, sem er hérFiona-Steil Antoni á veg og vanda af myndatökunni.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband