Leita í fréttum mbl.is

Bragi efstur hjá Ásum í gćr

Bragi sigurreifur  31.1.2014 16 35 10Skákklúbburinn í Stangarhyl er alltaf ađ verđa sterkari og öflugri međ hverri viku sem líđur. Nýir og sterkir skákmenn ađ bćtast í hópinn. Bragi Halldórsson varđ efstur í gćr međ 8˝  vinning. Friđgeir Hólm  og Björgvin Víglundsson voru jafnir í öđru til ţriđja sćti međ 7˝ vinning. Friđgeir var hćrri á stigum. Stefán Ţormar var svo einn í fjórđa sćti međ 7 vinninga.

Ţađ er nú svo komiđ ađ ţađ er erfiđleikum bundiđ fyrir okkur minni spá menn ađ komast upp fyrir miđju  og allt gott um ţađ ađ segja, ţví ađ ţađ er alltaf skemmtilegast ađ tefla viđ ofjarla sína.

Ţrjátíu og einn tefldu í gćr.

Garđar Guđmundsson formađur okkar tefldi ekki í gćr en sat viđ stjórnvölinn. 

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE

ĆSIR MÓTSTAFLA 3. MARS - ESE

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband