Leita í fréttum mbl.is

Hannes međ góđ úrslit á EM einstaklinga

Hannes Hlífar Stefánsson (2573) byrjar vel á EM einstaklinga en hann hefur 3 vinninga eftir fjórar umferđir. Í gćr vann hann afar góđan og öruggan sigur á armenska stórmeistaranum Hrant Melkumyan (2673) og í morgun gerđi hann stutt jafntefli viđ króatíska stórmeistarann Zdenko Kozul (2630).

Ţađ var framhjá ritstjóranum og mörgum íslenskum skákáhugamanninum ađ umferđin í morgun hófst mun fyrr en vanalega eđa kl. 9 í stađ kl. 13. Teflt er í Jerúsalem og taka heimamenn hvíldardaginn ţar heilagan. Frídagur verđur jafnframt á morgun vegna ţess.

Guđmundur Kjartansson vann í gćr Ísraelsmanninn Michael Hasidovsky (2187) en tapađi í dag fyrir rússneska stórmeistaranum Ildar Khairullin (2629). Gummi hefur 2 vinninga.

Fimmta umferđ fer fram á sunnudag og ţá verđur teflt á hefđbundnum eđa kl. 13. Ţá teflir Hannes viđ rússneska stórmeistarann Ivan Popov (2629) en Guđmundur viđ heimamanninn Sam Drori (2173).

Úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2687) er einn efstur međ fullt hús.

Alls taka 250 skákmenn frá 33 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 113 stórmeistarar. Hannes er nr. 84 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 116.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband