Leita í fréttum mbl.is

Ćsir í Ásgarđi: Björgvin efstur - Bragi nćstur

 ĆSIR Í ÁSGARĐI - 23.02.15 - EFSTU MENNGóđur hópur skákhyggjumanna var saman komin í Stangarhyl í gćr til ađ beita gerhygli sinni og sköpunargáfu á 64 hvítum reitum og svörtum. Í ţeirra hópi nokkrir gamalkunnir landsliđsflokksmenn auk allmargra sókndjarfra ástríđu- og kaffihúsaskákmanna, haldnir skákáráttustreituröskun og alvanir rústabjörgun er ţví er ađ skipta. Enda var taflmennskan óvenju lífleg og ekki ađ sjá ađ sköpunargleđi hinna öldnu seggja sé á neinu undanhaldi nema síđur sé. Engrar skákkvíđahugröskunar varđ vart og ţví síđur valkvíđa enda ţótt fjöldi valkvćđra misgóđra leikarađa vćri í bođi. Ekki verra ađ hafa smáfélagskap milli skáka - einkum ţegar illa gengur.  

GLATT Á HJALLA Í ÁSGARĐIBjörgvin OG Bragi urđu jafnir ađ vinningum ađ ţessu sinni. Sá fyrrnefndi fór taplaus í gegn um mótiđ sem hann vann á stigum. Hinn aldni meistari Páll G.

Jónsson (<82) gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi Braga Halldórsson af velli í snaggaralegri skák en sá gamli er međ ţennan eftirsótta X-faktor, sem oft ríđur baggamuninn jafnt á skákborđinu sem annars stađar.  

FINNUR KR. FINNSSON ÁTTRĆĐURVinningsskákir dagsins voru tileinkađar hinum síunga og ötula forystumanni klúbbsins, Finni Kr. Finnssyni, sem tók sér frí frá skákstjórastörfum til ađ fagna 80 ára afmćli sínum í fađmi fjölskyldunnar. Heill honum áttrćđum og enn eldri. 

Nánari úrslit má sjá á hinni myndskreyttu mótatöflu hér ađ neđan ef hún prentast sćmilega. /E

Collages6


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband