Leita í fréttum mbl.is

Skákdeild Fjölnis stendur fyrir Sturlubúđum  7.-8. mars í Vatnaskógi

Sturlubudir2015hnapp

Áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri sem ćfa skák reglulega er bođiđ ađ taka ţátt í skákbúđum í Vatnaskógi helgina 7.–8. mars nk.

Ţađ er skákdeild Fjölnis í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands sem stendur fyrir skákbúđunum í fjórđa sinn. Fyrri ţrjú  námskeiđin heppnuđust mjög vel bćđi hvađ varđar árangur og ánćgju. Kennarar verđa ţau Helgi Ólafsson, Lenka Ptacnikova, Stefán Bergsson og Björn Ívar Karlsson. Í Vatnaskógi er frábćr ađstađa fyrir starfsemi skákbúđanna, vistlegur svefnskáli sem rúmar alla undir einu ţaki, íţróttahús, tómstundaađstađa og góđur matur í matar-og kaffihléum. Ađeins er reiknađ međ 40 ţátttakendum og ţví rétt ađ áhugasamir skákkrakkar skrái sig sem fyrst á skrifstofu Skáksambands Íslands s. 568 9141 eđa í tölvupósti á netfangiđ skaksamband@skáksamband.is. til ađ missa ekki af ţessum einstćđa viđburđi. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og fararstjóri svarar upplýsingum í síma 664 8320.

IMG_3529

Verđ á hvern ţátttakanda er 7500 kr fyrir ţessa tvo daga. Innifaliđ í gjaldinu er allur matur, kennsla, skálaleiga, ţátttaka í Góu páskaeggjaskákmótinu og viđurkenningar. Rútuferđ fram og til baka kostar 2500 kr til viđbótar. Kostnađur ţví alls 10.000 kr. Í síđustu skákbúđum sem haldnar voru ađ Úlfljótsvatni í febrúar 2014 greiddu nokkur skákfélög hluta gjaldsins fyrir sína félaga.

Sturlubúđir eru kenndar viđ Sturlu Pétursson skákfrömuđ sem ţjálfađi unga og efnilega skákkrakka um og eftir miđja síđustu öld og er alnafni hans styrktarađili Fjölnis viđ framkvćmd skákbúđanna. Lagt er af stađ frá BSÍ / N1 kl. 10 á laugardagsmorgni og komiđ til baka kl. 15:45 á sunnudegi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband