Leita í fréttum mbl.is

Hannes og Guđmundur unnu í fyrstu umferđ á EM einstaklinga

EM einstaklinga hófst í gćr í Jerúsalem í Ísrael. Hannes Hlífar Stefánsson (2573) og Guđmundur Kjartansson (2484) unnu báđir fremur stigalága heimamenn (1721-1962). Róđurinn verđur mun erfiđađri í dag en ţá teflir Hannes viđ úkraínska stórmeistarann Alexander Moiseenko (2695) en Guđmundur viđ tyrkneska stórmeistarann Dragan Solak (2607).

Umferđin hefst kl. 13 og verđur hćgt ađ fylgjast međ ţeim félögum í beinni útsendingu.

Alls taka 250 skákmenn frá 33 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 113 (!!) stórmeistarar. Hannes er nr. 84 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 116.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband