Leita í fréttum mbl.is

Afmćlishátíđ tileinkuđ Friđriki á Fischersetri á sunnudag

fóFriđrik Ólafsson varđ fyrstur Íslendinga til ađ hljóta útnefningu sem stórmeistari í skák og sá skákmađur íslenskur sem einna lengst hefur náđ á alţjóđavettvangi.  Hann var um árabil talinn einn af tíu bestu skákmönnum heims.  Friđrik afrekađi ţađ m.a. ađ leggja Bobby Fischer í tvígang.  Friđrik varđ ađ loknum farsćlum skákferli forseti alţjóđaskáksambandsins FIDE og síđar skrifstofustjóri Alţingis.

Fischersetur býđur til afmćlisveislu ţar sem Friđrik mun halda fyrirlestur um skákferil sinn međ sérstakri áherslu á ţemađ: „Ađ fórna skiptamun í skák.“

Ađ loknum fyrirlestri Friđriks verđur afhjúpađ 085olíumálverk af heimsmeistaranum Bobby Fischer sem Sigurđur Kr. Árnason hefur nýveriđ lokiđ viđ ađ mála.  Verkiđ er gjöf höfundar og ţeirra Guđmundar G. Ţórarinssonar og Einars. S. Einarssonar til Fischerseturs.  Málverkiđ afhent ađ viđstöddum listamanninum.  Ţess má geta ađ listamađurinn málađi frćgt verk af Fischer og Spassky sem uppi hangir í safninu.

Sigurđur Árnason viđ verk sitt.

Afmćlisfagnađurinn er öllum opinn, kaffiveitingar í bođi og létt hrađskákmót ađ lokinni dagskrá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband