Leita í fréttum mbl.is

Undanrásir fyrir Reykjavík Barna Blitz 2015

Undankeppni fyrir Reykjavík Barna Blitz verđur miđvikudaginn 25. febrúar kl. 17.15 í Víkingsheimilinu

Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum 2002 og síđar.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Tveir efstu komast í úrslitin sem verđa tefld verđa samhliđa Reykjarvíkurskákmótinu í Hörpu, sem fram fer 10-18 mars.

Til mikils er ađ vinna ţví einungis átta keppendur fá ţátttökurétt á sjáfri úrslitakeppninni, ţar af eru tveir frá móti Víkingaklúbbsins. Hin félögin í Reykjavík sem halda undanrásir eru Skákdeild Fjölnis, Taflfélagiđ Huginn og Taflfélag Reykjavíkur.

Skráning á mótiđ sendist á netfangiđ vikingaklubburinn(hjá)gmail.com fyrir ţriđjudaginn 24. febrúar á miđnćtti.

EKKI VERĐUR HĆGT AĐ SKRÁ SIG Á STAĐNUM.

Úrslit á mótinu 2011 hér:
Úrslit á mótinu 2012 hér:
Úrslit á mótinu 2013 hér:
Úrslit á mótinu 2014 hér:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband