Leita í fréttum mbl.is

Skákhátíđ fyrir grunnskólanemendur í Rimaskóla nćsta laugardag 28. febrúar

Teflt í RimaskólaRótarýklúbbur Grafravogs í samstarfi viđ Skákdeild Fjölnis efnir til mikillar skákhátíđar fyrir alla grunnskólanemendur í Rimaskóla nćsta laugardag, 28. febrúar frá kl. 13:00 – 15:15. Auk skákmóts sem hefst kl. 13:00 verđur bođiđ upp á pítsur og allir ţátttakendur á skákmótinu fá ókeypis bíómiđa. Verđmćti verđlauna eru 50.000 kr og eru ţađ gjafabréf í Kringlunni. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Rimaskóli-utanverđur

Skráning á mótsstađ og eru ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímanlega til ţess. Stórrmeistarinn Jón L. Árnason leikur fyrsta leikinn og skákstjórar eru ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson formađur Taflfélags Garđabćjar. Skákhátíđin fer fram á Rótarýdaginn 28. febrúar og vill klúbburinn á ţeim degi vekja áhuga á heimahverfi sínu og öflugu skákstarfi í hverfinu.

Sjá nánar í međfylgjandi PDF-viđhengi.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband