Leita í fréttum mbl.is

Haldiđ upp á Skákdaginn í Melaskóla

Harpa fjöltefliMánudaginn sl. var haldiđ upp á skákdaginn međ taflmennsku víđa um land. Dagurinn er til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga í skák. Friđrik fćddist 26. janúar 1935 og var ţví 80 ára ţann. Hann er án efa sá íslenski skákmađur sem mestum frama hefur náđ í greininni.

Í Melaskóla var haldiđ fjöltefli í Skálanum. Nemendur í 6. bekk  tefldu fjöltefli viđ nemendur í 2. og 3. bekk. Björn Pétursson fyrrverandi skólastjóri  tefldi fjöltefli viđ nemendur í 4. og 5. bekk. Ţađ var svo Harpa Ingólfsdóttir skákkona og Íslandsmeistari kvenna 2000 og 2004 sem tefldi fjöltefli viđ nemendur í  6. og 7. bekk. Thor, Tómas og Ingi náđu lengstu skákunum gegn Hörpu en máttu ađ lokum játa sig sigrađa eins og allir ađrir keppinautar hennar.

Á skákdeginum var teflt um allt land; í skólum, fyrirtćkjum, kaffihúsum, skipum, sundlaugum, taflfélögum, skákklúbbum og víđar. Allir tefla; konur og karlar, ungir og gamlir, atvinnumenn og áhugamenn, enda eru kjörorđ skákhreyfingarinnar VIĐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8764619

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband