Leita í fréttum mbl.is

Tvö stúlknamót fara fram um helgina

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 31. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Veitt verđa sérstök verđlaun fyrir sveitir sem eingöngu hafa á skipa nemendum úr 1.-3. bekk. Mćti a.m.k. fjórar slíkar sveitir tefla ţćr í sér flokki.

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. per sveit en ţó ađ hámarki kr. 10.000 per skóla.  

Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um skráđar sveitir má nálgast hér.

Íslandsmót stúlkna 2015 - einstaklingskeppni

Íslandsmót stúlkna 2015 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram, sunnudaginn 1. febrúar, í Rimaskóla og hefst kl. 11.

Veitt verđa ţrenn verđlaun í öllum flokkum en teflt er fimm flokkum.

  • 8.-10. bekkur (1999-2001)
  • 5.-7. bekkur (2002-2004)
  • 3.-4. bekkur (2005-2006)
  • 1.-2. bekkur (2007-2008). (Jafnframt mega yngri stelpur tefla.)
  • Peđaskák (leikskólaaldur og fyrir ţćr sem ekki treysta sér ekki í hefđbundna skák)

Tefldar verđa 10 mínútna skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Samhliđa mótinu verđur tefld Peđaskák sem er ćtlađ ungum keppendum sem hafa nýlega byrjađ ađ tefla.

Allir keppendur fá Prins Póló í lok mótsins!

Ţátttökugjöld eru 500 kr. á keppenda. Systur greiđa ţó ekki meira en 750 kr.

Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um skráđar keppendur má nálgast hér.

Skráningar í sveitakeppnina er fram til 29. janúar en opiđ verđur fyrir skráningu í einstaklingskeppnina fram ađ mótsbyrjun. Mćlt er samt međ ađ stelpurnar skrái sem fyrst til leiks.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 39
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764051

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband