Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn runninn upp - Friđrik áttrćđur í dag

Friđrik Ólafsson

Í dag 26. janúar er Skákdagur Íslands haldinn hátíđarlegur. Teflt er víđsvegar um land og töflin tekin upp í allmörgum félögum, skólum og jafnvel verslunarmiđstöđum! 

Víkingaklúbburinn reiđ á vađiđ en hans mót, hófst kl. 22 og átti ađ standa framyfir miđnćtti. Ţá átti ađ skála fyrir meistaranum ađ hćtti Víkinga.

Skákfélag Akureyrar stendur fyrir skákmóti í verslunarmiđstöđunni Glerártorgi. Skákfélagiđ Huginn stendur fyrir mótum bćđi í Reykjavík og á Húsavík. Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn standa fyrir hinu árlega Friđriksmóti í Vin. Skákdeild KR og Gallerý Skák tefla um Taflkóng Friđriks ţar sem Gunnar Freyr Rúnarsson stefnir ađ ţví ađ fjórđi Gunnarinn á fjórum árum sem hampar kónginum! Hinir eru Gunnar Skarphéđinsson, Gunnar I. Birgisson og Gunnar Gunnarsson.

Skólaheimsóknir eru farnar um Suđurlandiđ ţar sem Björn Ţorfinnsson mun heimsćkja skóla og sundlaugartöfl eru vígđ á ýmsum stöđum um landiđ.

Stađiđ er fyrir keppni á milli grunnskólanna í Patreks- og Tálknafjarđar, Suđurfjarđarkeppnin.

Skákdagur Íslands er ekki bara Skákdagur ţví um er eiginlega ađ rćđa skákviku. Félagar Friđriks í Taflfélagi Reykjavíkur, halda skemmtikvöld á föstudaginn, Frikkinn, ţar sem stöđur úr skákum Friđrik verđa tefldar. Ţess fyrir utan er Skákţing Reykjavíkur nú í ár haldiđ honum til heiđurs.

Eldri skákmenn í Ásum og Riddaranum halda sitt árlega á Toyota-skákmót á föstudaginn.

Hér hefur veriđ stiklađ á stóru en gera má ráđ töfl verđi víđa tekinn upp í dag!

Ein stórfrétt tengd Reykjavíkurskákmótinu, sem í ár er afmćlismót Friđriks, verđur gerđ opinber á Skákdaginn en nánar um ţađ síđar!

Óskađ er eftir stuttum fréttum og myndum um viđburđi sem fram fara á Skákdaginn í netföngin stefan@skakakademia eđa gunnar@skaksamband.is.

Til hamingju međ daginn skákmenn! Og síđast en ekki síst. Til hamingju međ daginn Friđrik Ólafsson!

               


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband