Leita í fréttum mbl.is

Stefán og Jón Viktor efstir á Skákţingi Reykjavíkur

P1030454Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2492) og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2433) eru efstir á Skákţingi Reykjavíkur en sjöunda umferđ fór fram í dag. Stefán vann Oliver Aron Jóhannesson (2170) en Jón Viktor hafđi sigur gegn Guđmundi Gíslasyni (2315). Sem fyrr var nokkuđ um óvćnt úrslit. Ungstirniđ Vignir Vatnar Stefánsson (1959) gerđi sér lítiđ fyrir og vann Dađa Ómarsson (2256).

Annar ungur og efnilegur skákmađur, Jóhann Arnar P1030456Finnsson (1477) vann Hörđ Garđarsson (1792) og Mikael Jóhann Karlsson (2077) lagđi Omar Salama (2282) ađ velli. 

Mikael Jóhann er í 3.-5. sćti međ 5,5 vinning ásamt ţeim Degi Ragnarssyni (2059) og alţjóđlega meistaranum Björns Ţorfinnssonar (2373) sem vann kollega sinn Dag Arngrímsson (2368).

Áttunda og nćstsíđa umferđ fer fram á miđvikudaginn. Ţá mćtast međal annars toppmennirnir Stefán-Jón Viktor, Dagur R-Mikael Jóhann, Björn-Oliver og Dagur A.-Vignir Vatnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband