Leita í fréttum mbl.is

Keppt um Friđriksbikarinn á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar

Víkingaklúbburinn ćtlar ađ minnast 80. ára afmćlis Friđriks Ólafssonar í dag sunnudaginn 25. janúar kl 22.00 á Ölstofunni. Keppt verđur um Friđriksbikarinn, í skák og Víkingaskák og verđur mótiđ fram yfir miđnćtti, en ţá skála hinir miklu Víkingar í mjöđ Friđrik til heiđurs, enda verđur hann áttrćđur á miđnćtti.

Öll ţekkjum viđ afrek Friđriks yfir skákborđinu á síđustu öld, en fćrri vita ađ Friđrik er guđfađir Víkingaskákarinnar á Íslandi, ţví hann kynnti sér leikinn, eins og lesa má í bćklingi sem höfundur Víkingaskákarinnar Magnús Ólafsson lét gefa út:

Friđrik Ólafsson stórmeistari hefur kynnt sér víkingaskák og gefiđ eftirfarandi umsögn:

"Ţađ eru greinilegt, ađ ţetta er miklu flóknara tafl en venjulegt tafl, vegna ţess ađ ţađ eru ţrjár stefnur í borđinu í stađinn fyrir tvćr. Svo eru fleiri menn og 
fleiri reitir.

Í venjulegri skák leikur hvítur fyrsta leiknum og byggir strax upp hótun, sem er svarađ međ vörn eđa gagnhótun, en í víkingaskák komast liđin ekki í snertingu viđ hvort annađ fyrr en eftir eina tíu leiki. Ţađ tekur t.d. 4 leiki ađ hóta međ biskup í byrjuninni í víkingaskák. Ţađ ţarf ađ leika fyrst tveim peđum fram og síđan biskupnum tvo leiki. manngangur víkingaskákarinnar er auđlćarđur, en ţađ tekur svolítinn tíma ađ átta sig á stefnum í borđinu.

Ég býst viđ ađ ţađ verđi ađ byggja upp skákfrćđi fyrir víkingaskákina frá grunni. Ţó eru ýmsar meginreglur sem halda sér eins og t.d. ađ hafa sterkt miđborđ, ađ koma mönnum fljótt og veikja ekki kóngsstöđuna, en ađferđin til ţess ađ gera ţetta verđur allt öđruvísi í víkingaskák. http://viking-chess.blogspot.com/.../samantekit-islensku...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband