Leita í fréttum mbl.is

Nóa Siríus mótiđ: Ţröstur efstur međ fullt hús - Mikiđ af óvćntum úrslitum

Ţađ var sannarlega nóg af flugeldasýningum í umferđinni og má sem dćmi nefna örfáar skákir:

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) vann glćsilegan sigur međ góđri riddarafléttu gegn Óliver Aroni Jóhannessyni (2170).

Skákkennarinn og höfundur Gulu bókarinnar,Siguringi Sigurjónsson (1969) átti magnađann sprett gegn IM Björgvin Jónssyni (2353) og vann örugglega!

Hallgerđur lagđi Óliver međ glćsilegri riddarafléttu!Hallgerđur lagđi Óliver međ glćsilegri riddarafléttu!

Dagur Ragnarsson gerđi jafntefli viđ IM Jón Viktor Gunnarsson (2433) eftir ţétta sókn – en ţetta var í annađ skiptiđ sem ţeir tefla kappskák í vikunni!

IM Karl Ţorsteinsson (2456) blés í herlúđra og steinlímdi stöđu hvíts gegn Mikael Jóhanni Karlssyni (2077)
Mikael 0 – 1 Karl

Af öđrum úrslitum er meira en nóg ađ taka. Í ekki svo mörgum orđum voru úrslit umferđarinnar nokkuđ óvćnt; stigalćgri menn fóru mikinn og nokkrir eru nú í hópi efstu manna.

Stóru tíđindi Dagsins voru helst:

  • Trölliđ og Víkingurinn Gunnar Freyr Rúnarsson (2045) vann FM Halldór Grétar Einarsson(2187)
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) lagđi Óliver Aron Jóhannesson (2170) međ glćsilegri riddarafléttu!
  • Skákkennarinn Siguringi Sigurjónsson (1969) vann IM Björgvin Jónsson (2353) međ talsverđum tilţrifum
  • Björn Hólm Birkisson (1911) vann Sverri Örn Björnsson (2117)
  • Gauti Páll Jónsson (1871) vann Helga Brynjarsson (1978)
  • Dagur Ragnarsson gerđi jafntefli viđ IM Jón Viktor Gunnarsson (2433) eftir ţétta sókn.
  • Örn Leó Jóhannsson (2048) gerđi jafntefli viđ ísfirđinginn ískalda Guđmund St. Gísason(2315)

Sem sagt, allt ađ gerast í súkkulađiverksmiđjunni, Nói Siríus.

Pörun 4. umferđar verđur birt kl. 16 n.k. laugardag!

Efstu menn eftir ţrjár:

stadan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband