Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistari, alţjóđlegur meistari, FIDE-meistari og einn titillaus efstir á Skákţingi Reykjavíkur

P1030419Fjórir skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Ţađ er stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2492), alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2433), FIDE-meistarinn Guđmundur Gíslason (2315) og hinn titillausi Oliver Aron Jóhannesson (2170). Dagurinn í gćr var ekki góđur dagur fyrir ţá Dag og Dag sem efstir voru fyrir umferđ gćrdagsins. P1030424

Í gćr unnu almennt hinir stigahćrri ţá stigalćgri á efri borđum mótsins og virđist kenningin "stig tefla" eiga ágćtlega viđ. Á ţessu voru ţó nokkrar undantekningar. Óvćntustu úrslitin gćrdagsins voru sigur Harđar Jónassonar (1541) á Lofti Baldvinssyni (1987) og Dawid Kolka (1829) á alţjóđlega meistaranum Sćvari Bjarnasyni (2114). Mikael Jóhann Karlsson (2077) gerđi sér svo lítiđ fyrir og vann Ţorvarđ F. Ólafsson (2245). 

P1030417Fimm skákmenn eru í 5.-9. sćti međ 4˝ vinning. Ţađ eru ţeir nafnar Dagur Arngrímsson (2368) og Ragnarsson (2059), Björn Ţorfinnsson (2373), Mikael Jóhann og Bjarni Sćmundsson (1895).

Sjöunda umferđ fer fram á sunnudag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband