Leita í fréttum mbl.is

Sveinn Ingi Íslandsmeistari í Víkingaskák

Tandri, Sveinn Ingi og Gunnar FreyrÍslandsmótinu í Vîkingaskák lauk fimmtudaginn 11. desember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni.  Í mótinu í ár var aftur keppt í tveimur styrkleikaflokkum eins og í fyrra, landsliđsflokki og áskorendaflokki. 

Landsliđsflokkur

Tefldar voru 7. umferđir međ 12 mínútna umhugsunartíma. Baráttan snérist fljótlega upp í einvígi milli ţriggja manna eins og í fyrra, ţeirra Sveins Inga, Inga Tandra og Gunnars Freys.  Ingi Tandri heltist fljótlega úr lestinni, en ţegar tvćr umferđir voru eftir voru Gunnar og Sveinn efstir međ hálfan vinning niđur gegn Inga.  Gunnar lék svo af sér skákinni gegn Stefáni Ţór Sigurjónssyni og ţurfti ţví ađ vinna Svein í síđustu umferđ til ađ ná honum ađ vinningum.  Á tímabili stóđ Gunnar mun betur, en hann hafđi biskup gegn Víkingi í endatafli, en peđastađa Svein var mun betri.  Ađ lokum lék Gunnar skákinni niđur og Sveinn stóđ upp sigurvegari annađ áriđ í röđ.  Gunnar og Ingi Tandri teldu svo bráđabanaskák međ ţriggja mínútna umhugsunartíma um annađ sćtiđ, ţar sem Gunnar hafđi betur.  Skemmtilegt var ađ sjá nýliđan Gylfa Ólafsson mćta til leiks, en hann er núverandi alheimsmeistari í Víkingaskák, en hann vann mótiđ áriđ 2003 á Ísafirđi og telst ţví vera ríkjandi alheimsmeistari ţví mótiđ fór ekki fram aftur ađ ţví er taliđ er.  Gylfi kom mjög sterkur inn ţrátt fyrir ćfingaleysi í áratug og vann m.a Halldór Ólafsson og Stefán Ţór Sigurjónsson.  Rćtt var um ţađ eftir mótiđ ađ endurvekja mótiđ á Ísafirđi á nćsta ári og yrđi ţađ mikil lyftistöng fyrir Víkingaskákina.   

Landsliđsflokkur úrslit:

* 1 Sveinn Ingi Sveinsson 6.5
* 2 Gunnar Fr. Rúnarsson   4.5
* 3 Ingi Tandri Traustason 4.5
* 4 Ólafur B. Ţórsson 4.0
* 5 Stefán Ţór Sigurjónsson 3.5
* 6 Gylfi Ólafsson 2.0
* 7 Sigurđur Ingason 2.0
* 8 Halldór Ólafsson 1.0

Áskorendaflokkur

Í áskorendaflokki leiddu saman hesta síđna hörkukeppendur, en Guđrún Ásta Guđmundsdóttir var mćtt til ađ verja Íslandsmeistaratitil sinn frá árinu áđur.  Ţví miđur áttu fleiri stúlkur ekki kost á ţví ađ tefla međ ađ ţessu sinni, ţannig ađ Guđrún hélt titli sínum ţetta áriđ og endađi međ 2.5 vinninga í ţriđja sćti.  í öđru sćti varđ svo seigluhesturinn Ţorgeir Einarsson međ 3.5 vinninga.  Páll Andrason gamli unglingameistarinn sigrađi í flokknum, en hann tapađi bara einni skák fyrir Ţorgeiri Einarssyni.  Fjórđi í mótin varđ Sturla Ţórđarson.  Keppendur tefldu tvöfalda umferđ allir viđ alla, samtals sex skákir, en umhugsunartíminn var sá sami og í landsliđsflokknum. 

Áskorendaflokkur úrslit:

* 1 Páll Andrason 5.o v
* 2 Ţorgeir Einarsson   3.5
* 3 Guđrún  Ásta Guđmundsdóttir 2.5
* 4 Sturla Ţórđarson 1.0.

Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband