Leita í fréttum mbl.is

Davíđ atskákmeistari Víkingaklúbbsins

Davíđ og Ingi TandriDavíđ Kjartansson kom sá og sigrađi á Atskákmóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í Víkingsheimilinu í gćrkvöldi. Davíđ tók fljótlega forustu á mótinu og gat hćgt á í lokin međ tveim jafnteflisskákum. Í 2.-3. sćti urđu svo Bárđur Örn Birkisson og Gunnar Fr. Rúnarsson međ 4.5 vinning,en Bárđur sigrađi jafnframt í unglingaflokki á meistaramótinu.  

Mikla athygli vakti góđ frammistađa brćđrana Bárđs og Björns Birkissonar á mótinu, en ţeir telfdu allan tíman á efstu borđum.  Mótiđ var atskákmót, en atskák telst vera lögleg ef umhugsunartíminn er meira en 10. mínutur á keppanda, en umhugsunartíminn á meistaramóti Víkingaklúbbsins var 11. mínútur á keppanda. Ţetta er ađ öllum líkindum í fyrsta skipti sem keppt er međ ţessum tímamörkum á skákmóti á Íslandi.

Úrslit:

1. Davíđ Kjartansson 5.0 vinn af 6.
2-3. Bárđur Örn Birkisson 4.5 v.
2-3. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 v.
4. Ólafur Brynjar Ţórsson 4.0 v.
5-6. Björn Hólm Birkisson 3.5 v.
5-6. Halldór Pálsson 3.5 v.
7-8. Ingi Tandri Traustason 3.0 v.
7-8. Aron Ţór Mai 2.5 v.
9-10. Héđinn Briem 2.5 v.
9-10. Úlfur Orri Pétursson 2.5 v.
11-13. Alexander Olever mai 2.0 v.
11-13. Hjálmar Sigvaldason 2.0 v.
11-13. Gunnar Ingibergsson 2.0 v.
14. Víkingur Orri Víkingsson 0.0 v.

Ţađ veđur enginn í vélarnar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 274
  • Frá upphafi: 8764883

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband