Leita í fréttum mbl.is

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig miđuđ viđ 1. desember nk. eru komin út. Jóhann Hjartarson (2607) er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn. Kristmundur Ţór Ólafsson er stigahćsti nýliđinn og Björn Hólm Birkisson hćkkar mest allra frá september-listanum. 

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2607) er sem fyrr stigahćsti skákmađur ţjóđarinnar – bćđi á innlendum sem alţjóđlegum skákstigum.  Margeir Pétursson (2591) er nćststigahćstur og Hannes Hlífar Stefánsson (2585) er ţriđji.

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Tit

Club

1

Jóhann, Hjartarson

2607

4

-

GM

TB

2

Margeir, Pétursson

2591

2

-

GM

TR

3

Hannes H, Stefánsson

2585

4

-

GM

TR

4

Helgi, Ólafsson

2551

3

-

GM

TV

5

Héđinn, Steingrímsson

2542

-1

-

GM

Fjölnir

6

Hjörvar, Grétarsson

2539

7

-

GM

Huginn

7

Jón Loftur, Árnason

2513

-1

-

GM

TB

8

Henrik, Danielsen

2510

10

-

GM

TV

9

Helgi Áss, Grétarsson

2489

1

-

GM

Huginn

10

Stefán, Kristjánsson

2482

2

-

GM

Huginn

11

Friđrik, Ólafsson

2459

0

SEN

GM

TR

12

Karl, Ţorsteins

2457

0

-

IM

TR

13

Guđmundur, Kjartansson

2436

-4

-

IM

TR

14

Ţröstur, Ţórhallsson

2434

2

-

GM

Huginn

15

Jón Viktor, Gunnarsson

2431

6

-

IM

TR

16

Bragi, Ţorfinnsson

2421

-5

-

IM

TB

17

Dagur, Arngrímsson

2400

0

-

IM

TB

18

Björn, Ţorfinnsson

2392

2

-

IM

TR

19

Arnar, Gunnarsson

2381

-19

-

IM

TR

20

Magnús Örn, Úlfarsson

2360

-6

-

FM

Huginn

 

Nýliđar

26 (!!) nýliđar eru á listanum. Langstigahćstur ţeirra er Kristmundur Ţór Ólafsson (1664) en í nćstum sćtum eru Davíđ Sigurđsson (1295) og Benedikt Stefánsson (1231).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Kristmundur Ţór Ólafsson

1664

1664

-

Víkingaklúbburinn

2

Davíđ Sigurđsson

1295

1295

-

Siglufjörđur

3

Benedikt Stefánsson

1231

1231

U16

SA

4

Baldvin Skúlason

1220

1220

-

Víkingaklúbburinn

5

Joshua Davíđsson

1216

1216

U10

Fjölnir

6

Jón Ţór  Lemery

1147

1147

U14

TR

7

Eldar Sigurđarson

1141

1141

U14

TR

8

Birgir Ívarsson

1133

1133

U14

Huginn

9

Alexander Oliver Mai

1105

1105

U12

TR

10

Ari Rúnar Gunnarsson

1096

1096

U14

Huginn

11

Arnar Milutin Heiđarsson

1087

1087

U12

TR

12

Óđinn Örn Jakobsen

1075

1075

U12

TR

13

Ólafur Örn Olafsson

1032

1032

U12

TR

14

Sćvar Halldórsson

1030

1030

U12

TR

15

Bjarki Ólafsson

1017

1017

U12

TR

16

Alexander Björnsson

1000

1000

U08

TR

17

Arnór Ólafsson

1000

1000

U12

TR

18

Baltasar Máni Wedholm

1000

1000

U10

Huginn

19

Birgir Logi Steinţórsson

1000

1000

U10

Huginn

20

Björn Magnússon

1000

1000

U10

TR

21

Freyja Birkisdóttir

1000

1000

U08

TR

22

Karl Oddur Andrason

1000

1000

U12

TG

23

Mikael Maron Torfason

1000

1000

U10

Fjölnir

24

Róbert Orri Árnason

1000

1000

U12

Fjölnir

25

Stefan Geir Hermannsson

1000

1000

U10

TR

26

Vignir Sigur Skúlason

1000

1000

U08

TR

 

Mestu hćkkanir

Björn Hólm Birkisson (202) hćkkar langmest allra á íslenskum skákstigum. Kristófer Halldór Kjartansson (177) er annar, Aron Ţór Mai (135) og Róbert Luu (124) er fjórđi.

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Björn Hólm Birkisson

1770

202

U14

TR

2

Kristófer Halldór Kjartansson

1177

177

U12

Fjölnir

3

Aron Ţór Mai

1403

135

U14

TR

4

Róbert Luu

1184

124

U10

TR

5

Jóhann Arnar Finnsson

1354

95

U14

Fjölnir

6

Stefán Orri Davíđsson

1087

87

U08

Huginn

7

Baldur Teodor Petersson

1623

78

U14

TG

8

Dawid Kolka

1766

72

U14

Huginn

9

Bárđur Örn Birkisson

1685

63

U14

TR

10

Ólafur Evert Úlfsson

1486

56

-

SA

11

Jón Ţór Helgason

1553

50

-

Haukar

12

Jón Kristinn Ţorgeirsson

2080

46

U16

SA

13

Arnţór Hreinsson

1338

43

-

 

14

Heimir Páll Ragnarsson

1420

39

U14

Huginn

15

Andri Freyr Björgvinsson

1764

37

U18

SA

16

Sverrir Gestsson

1789

35

-

SAUST

17

Kristófer Jóel Jóhannesson

1376

35

U16

Fjölnir

18

Sćvar Jóhann Bjarnason

2085

34

SEN

TR

19

Snorri Ţór Sigurđsson

1863

34

-

Huginn

20

Ólafur Hlynur Guđmarsson

1571

33

-

SAUST

21

Tryggvi K Ţrastarson

1163

33

-

 

 

Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2246) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1977) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1953).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Tit

Club

1

Lenka Ptácníková

2246

7

WGM

Huginn

2

Guđlaug U Ţorsteinsdóttir

1977

-18

WFM

TG

3

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

1953

-9

 

Huginn

4

Tinna Kristín Finnbogadóttir

1878

12

 

UMSB

5

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

1836

0

 

Huginn

6

Elsa María Krístinardóttir

1820

14

 

Huginn

7

Guđfríđur L Grétarsdóttir

1817

0

WIM

Huginn

8

Harpa Ingólfsdóttir

1789

0

 

TR

9

Sigurlaug R Friđţjófsdóttir

1726

-5

 

TR

10

Sigríđur Björg Helgadóttir

1714

-11

 

Fjölnir

 

Stigahćstu ungmenn landsins (U20)

Oliver Aron Jóhannesson (2208) er stigahćsta ungmenni landsins (20 ára og yngri). Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2183), Mikael Jóhann Karlsson (2083) og Vignir Vatnar Stefánsson (2083).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Oliver Aron Jóhannesson

2208

-15

U16

Fjölnir

2

Dagur Ragnarsson

2183

-6

U18

Fjölnir

3

Mikael Jóhann Karlsson

2083

27

U20

SA

4

Vignir Vatnar Stefánsson

2083

7

U12

TR

5

Jón Kristinn Ţorgeirsson

2080

46

U16

SA

6

Nökkvi Sverrisson

2079

-6

U20

SFÍ

7

Örn Leó Jóhannsson

2073

7

U20

SR

8

Jón Trausti Harđarson

2051

-27

U18

Fjölnir

9

Emil Sigurđarson

1946

8

U18

SFÍ

10

Símon Ţórhallsson

1879

22

U16

SA

 

Stigahćstu eldri skákmenn landsins (60+)

Friđrik Ólafsson (2459) er langstigahćsti eldri skákmađur (+60) landsins. Í nćstum sćtum eru Kristján Guđmundsson (2268) og Jón Kristinsson (2236).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Tit

Club

1

Friđrik Ólafsson

2459

0

GM

TR

2

Kristján Guđmundsson

2268

-5

 

TV

3

Jón Kristinsson

2236

-5

 

SA

4

Áskell Örn Kárason

2216

18

 

SA

5

Jón Hálfdánarson

2187

0

 

TG

6

Björn Ţorsteinsson

2181

0

 

Huginn

7

Magnús Sólmundarson

2178

0

 

SSON

8

Jón Torfason

2175

0

 

Vinaskákfélagiđ

9

Arnţór S Einarsson

2167

19

 

KR

10

Bragi Halldórsson

2132

4

 

Huginn


Reiknuđ skákmót

  • Bikarsyrpa TR nr. 1
  • Bikarsyrpa TR nr. 2
  • Haustmót SA (5.-9. umferđ)
  • Haustmót TR (a-d flokkar)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Meistaramót Hugins (suđur)
  • NM grunnskólasveita 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband