Leita í fréttum mbl.is

Nemendur Skákskólans unnu yfirburđasigur á skákkrökkum frá Washington

landskeppni nóv 2014 021Skáksveit skipuđ nemendum Skákskóla Íslands háđi sl. sunnudagskvöld keppni  á 14 borđum gegn  sveit ungra skákmanna frá höfuđborg  Bandaríkjanna, Washington DC. Tefld var tvöföld umferđ en keppnin hófst kl. 18 og fór fram á vef ICC (Internet chess club). Alls voru 16 skákmenn kallađir til og höfđu ađsetur sitt í tölvuveri  Rimaskóla sem Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla bauđ fram. Yfirskrift keppninnar var: Washington gegn Stór Reykjavíkursvćđinu.  

Mótshaldiđ ađ Íslands hálfu var samvinnuverkefni Skáksambands Íslands og Skákskóla Íslands.

Tćknimálin voru í höndum Omar Salama en Helgi landskeppni nóv 2014 012Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands og Björn Ívar Karlsson skipulögđu keppnina ađ öđru leyti.  Tímamörk voru 15 5, ţ.e. 15 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 5 sekúndum fyrir hvern leik og lauk keppninni um kl. 20. Hugmyndin  var styrkja tengslin viđ Washington og er gert ráđ fyrr enn frekari samskiptum ţessara ađila á nćstunni en litiđ var á viđureignina sem vináttukeppni fyrst og fremst en fyrir lá ađ styrkleikamunur vćri nokkur á keppendum. Ísland vann ţessa fyrstu viđureign međ miklum yfirburđum, 22 ˝ 5 ˝ .

Í fyrri umferđinni höfđu íslensku krakkarnir hvítt á öllum, borđum en í ţeirri seinni voru ţau međ svart á öllum borđum. Einstök úrslit féllu ţannig: 

1. umferđ:

1.    Oliver Aron Jóhannesson - James Kuang 1774 1-0
2.    Dagur Ragnarsson - Ryan Zhou 1735 1-0
3.    Jón Trausti Harđarson - Saigautam Bonam 1668 1-0
4.    Hilmir Freyr Heimisson - Brandon Ou 1652 1-0
5.    Björn Hólm Birkisson - Ashley Xing 1626 1-0
6.    Dawid Kolka - Seva Zhuravskiy 1624 1-0
7.    Bárđur Örn Birkisson - Stanley Wu 1519 1 – 0
8.    Felix Steinţórsson -  Bryan Zhao 1484 ˝: ˝    
9.    Heimir Páll Ragnarsson - Isaac Karachunsky 1462 0-1 
10.   Óskar Víkingur Davíđsson - Philip Keisler 1460 ˝: ˝ 
11.   Jóhann Arnar Finnsson - Boyoung Zhao 1456 0- 1
12.   Guđmundur Agnar Bragason - Arman Parastaran 1306 1-0
13.   Ţorsteinn Magnússon - Victor Bo 1006 1-0
14.   Stefán Orri Davíđsson - Adrian Kromelian 835 1-0

Úrslit fyrri umferđar: 11 - 3

2. umferđ:

1.    James Kuang 1774 - Dagur Ragnarsson ˝ : ˝
2.    Ryan Zhou 1735 - Jón Trausti Harđarson 0-1
3.    Saigautam Bonam 1668 - Vignir Vatnar Stefánsson 0-1
4.    Brandon Ou 1652 - Hilmir Freyr Heimisson 0-1
5.    Ashley Xing 1626 - Björn Hólm Birkisson 0-1
6.    Seva Zhuravskiy 1624 - Dawid Kolka 0-1
7.    Stanley Wu 1519 - Bárđur Örn Birkisson 0-1
8.    Bryan Zhao 1484 - Nansý Davíđsdóttir 0-1
9.    Isaac Karachunsky 1462 -  Felix Steinţórsson 0-1
10.    Philip Keisler 1460 - Heimir Páll Ragnarsson 1-0
11.    Boyoung Zhao 1456 - Óskar Víkingur Davíđsson 0-1
12.    Arman Parastaran 1306 - Jóhann Arnar Finnsson 0-1
13.    Victor Bo 1006 -  Guđmundur Agnar Bragason 1-0
14.    Adrian Kromelian 835 - Ţorsteinn Magnússon 0-1

Úrslit seinni umferđar: 11 ˝ : 2 ˝

Samtals:  22 ˝ : 5 ˝

 

Myndaalbúm (Helgi Árnason og Erla Hlín) 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband