Leita í fréttum mbl.is

Carlsen fćrist nćr titlinum - jafntefli í dag

Tíundu skák heimsmeistaraeinvígisins lauk međ jafntefli. Heldur skemmtilegri skák en ţćr tveir síđustu og var t.d. ekki skipt upp á drottingum fyrr en í 18. leik! Carlsen beitti Grunfeld-vörn vegna drottningarpeđsleik Anand og ţótt Indverjinn hafi fengiđ örlítiđ betra tafl var hann aldrei nálćgt ţví ađ innbyrđa vinning. Jafntefli stađreynd eftir 33 leiki og Carlsen fćrist nćr titlinum en stađan er 5,5-4,5. Ţarf einn vinning í tveimur síđustu skákunum en alls tefla ţeir 12 skákir.

Ellefta og nćstsíđasta skákin verđur tefld á sunnudag og hefst kl. 12. Ţá hefur Carlsen hvítt.

Nokkur tíst um skák dagsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 98
  • Sl. viku: 257
  • Frá upphafi: 8764714

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband