Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ fer fram á morgun

Merki fyrir mót eldri skákmanna - endurgert 11.11.2014 18-28-25.2014 18-28-026

Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára +  í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er.  

Ákveđiđ hefur veriđ ađ stytta umhugsunartímann lítis háttar ţannig ađ mótinu lýkur um 16:30 í stađ kl. 18:00

34 skákmenn eru skráđir til leiks. 21 í flokk 65+ en 13 í flokk 50+.

MÓTSTAĐURINN - STRANDBERG VIĐ HLÍĐ HAFNARFJARĐARKIRKJU 16.11.2014 14-17-56

Mótin verđa haldin laugardaginn 22. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í samstarfi viđ RIDDARANN, annan af tveimur skákklúbbum eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem ţar hefur ađsetur. Mótshaldiđ er liđur í 100 ára afmćli kirkjunnar nú um ţessar mundir, sem stutt hefur ađ skáklistinni um árabil. Teflt verđur í hátíđarsalnum svo ađstćđur á mótsstađ verđa eins og best verđur á kosiđ og bođiđ upp kaffi, svaladrykki og kruđerí međan á móti stendur. Hádegisverđartilbođ. 

Fyrirkomulag

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. 

Mótshaldarar áskilja ser rétt til ađ breyta fyrirkomulaginu ef ţáttökutölur gefa tilefni til ţess. 

Tímamörk

  • Umferđir 1-4: 7 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik (í stađ 10+5)
  • Umferđir 5-9: 15 mínútur + 10 sekúndur á hvern leik (í stađ 20+10)

Hádegishlé verđur tekiđ eftir 4 umferđir.

Flokkaskipting


Teflt verđur í tveimur flokkum 65 ára + (1949 og fyrr) og 50 ára + (1950-64)

Verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir verđur stigaútreikningur látinn ráđa.                                                                                              

Ţátttökugjöld

  • 1.500 kr. 

Verđlaun: 

  • 1. 10.000, 2. 6.000 3. 4.000 í hvorum flokki.
  • Sérstök aldurflokkaverđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+
  • Sportvörubúđin Jói Útherji/Magnús V. Pétursson gefur alla verđlaunagripi 

Skráning

  • Á www.skak.is eđa í síma 568 9141
  • Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér

Chess-Results

  • 65+ (miđađ viđ skráningu 21. nóv)
  • 50+ (miđađ viđ skráningu 21. nóv)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband